Grandi 101 – –

Fyrsti í heimaæfingu 🙂

Við viljum hvetja ykkur til að vera dugleg að hreyfa ykkur í samkomubanninu næstu dagana/vikurnar. Einhver hreyfing hvern einasta dag gerir undur og stórmerki <3 Við erum live á lokaðri Facebook síðu (Crew101 heimaæfingar). kl. 08:50 mán - laug og hægt er að horfa á allar æfingarnar aftur eftir á. Við lánum út búnað, bjöllu eða handlóð til að nota í heimaæfingunum. Hægt er að koma við í dag, fimmtudag frá kl. 08:30- 12:00 eða hafa samband við okkur ef sá tími hentar ekki <3

View Public Whiteboard

Heimaæfing

Metcon (No Measure)

E3M x 8 sets @Your Best Technical Effort:

10-12 Russian Swings

10-12 Shoulder taps Plank

10-12 Goblet Squat

10-12 Strict Mountain Climbers

4-6/4-6 Shoulder to overhead

*Optional: 4-6 Burpees

**Get at least 30 sec rest before starting the next round

Athugasemdir

athugasemdir