Grandi 101 – –

Kæru meðlimir,

Eins og þið hafið eflaust flest tekið eftir höfum við þurft að færa tímana aðeins til, breyta um sali og aukið fjöldann í tímana síðustu daga vegna eldsvoðans. Þetta er aðeins tímabundið og við vonumst til og gerum ráð fyrir að allt fari að detta í rétt horf. Með auknum fjölda í tíma og minna plássi höfum við þurft að aðlaga æfingarnar svo þær krefjist ekki of mikils pláss.

Við þökkum ykkur kærlega fyrir skilninginn <3 GrandaCrew

View Public Whiteboard

Hreysti101

Metcon (No Measure)

3x 8 mín AMRAPS with 2 min rest in between @ YBTE

A. 10/8 Cal AB + 10 One ring Sup ring row + 10 Push-ups

B. 10/8 Cal Row + 5/5 Sit up – get up + 20 Mountain Climbers

C. 50 Double-unders / 100 Single-unders + 10/10 KB Snatch @ca. 24/16kg + 10/10 SlamBall side throw

Þrek101

ATH! Þrek101 fellur niður í dag en í staðinn bætum við við plássum í Hreysti101 og í Styrk101 svo allir ættu að komast í einhver átök.

Styrkur101

Metcon (No Measure)

A. Deadlift; E2,5M x 3 sets; AHAFA: 5 Deadlift + 5-8 Soft Yoga Presses

B. Alt EMOM x 12 sets; AHAFA

B1. 10 Barbell Good mornings

B2. 10 Pendlay row

B3. 10-15 Explosive Russian KB Swings

C. Alt EMOM x 6 min; AHAFA

C1. 10/10 KB’ Side Bends

C2. 20-30 sek Hollow Hold

Athugasemdir

athugasemdir