Grandi 101 – –

Gleðifréttir! Allir tímar haldast eins og venjulega í dag!
Þrektímarnir fyrripartinn verða í Hreysti salnum en Þrektímarnir seinni partinn verða í Þreksalnum, vúhú 🙂

* Ath. Það er enn smá grilllykt í Þreksalnum en á ekki að koma að sök (samkvæmt sérfræðingum) fyrir heilbrigða og hrausta einstaklinga. Fólk með astma eða aðra sambærilega sjúkdóma ætti þó að hlífa sér og mæta frekar í Hreysti a.m.k. fram yfir helgi.

View Public Whiteboard

Hreysti101

Metcon (No Measure)

A. E30S x 6 sets: 1 Muscle Snatch + 1 Hang Muscle Snatch @light weight.

B. Alt. E45S X 12 Sets:

B1) 1 Power Snatch + 1 Hang Power Snatch

B2) 1 Snatch High Pull + 1 Hang Squat Snatch

C. 2x AMRAP 6 Min @ca. 90% EFFORT :Rest 2 min Between

C1) 12 cal BikeErg

24 Double Unders/48 Single Unders

C2)12 WallBall

8 Burpees

Þrek101

Metcon (No Measure)

A. AMRAP 22 partner work.

„I go, you go“ format.

I finish all 5 exercises, THEN you go.

20 DU / 50 SU

6 Dbl KB Deadlift

6 Russian swing (heavy-ish)

6 KB Romanian Deadlift

12 Front lunges with plate above head (6 on each leg)

B. Strict burpees. Partner ladder, same pair as in A. „I go, you go“. 12 min time cap.

I do 1, you do 1. I do 2, you do 2 etc.. Up to 10 and down again (= 100 each).

Athugasemdir

athugasemdir