Grandi 101 – –
Kæru Grandarar,
Velkomin til okkar aftur, loksins 🙂
Við hvetjum ykkur til að fara rólega af stað, vinna með léttari þyngdir en fyrir lokun og af minni ákafa. Gefum okkur góðan tíma til að koma okkur almennilega í gang 🙂
Þá viljum við einnig biðja ykkur um að hjálpa okkur að fylgja sóttvarnarreglum í einu og öllu. Hér er nokkrir punktar sem vert er að hafa í huga:
1. Allir þurfa að skrá sig í tíma.
2. Búningsklefar verða lokaðir.
3. Allir vinna með sinn búnað.
4. Mætum rétt fyrir okkar tíma og förum út um leið og búnaður hefur verið sótthreinsaður. Hægt er að nota bæði aðalinngang og hurðar í sölum.
5. Sótthreinsum hendur við komu.
6. Sótthreinsum hendur áður en búnaður er sótthreinsaður eftir æfingu.
7. Sótthreinsum hendur á leið út.
8. Pössum upp á tveggja metra regluna í hvívetna.
Tökum á því, brosum og höfum gaman 🙂
Hreysti101
Metcon (No Measure)
A. EMOM x 10 min ;Build across
1 Perfect Power Clean + 1-2 Strict Press + 2-3 Jerk (anyhow)
B. AMRAP 16 min @quality tempo
5 Bent over barbell row @heaviest lift from A.
10 Push-ups
15 AirSquat
20 Double-unders / 40 Single-unders
Þrek101
Metcon (No Measure)
A. E90s x 5 sets ;AHAFA
5/5 Half Kneeling Press + 8-10/8-10 Single arm Row
*use same weight for both the press and the pull
B. AMRAP 18 min @quality tempo
15/12 Cal AirBike/Row
15 Russian KB Swings @medium weight
15/15 sec Side Plank
15 AirSquat
15 Push-ups