Grandi 101 – –
Kæru Grandarar,
Í dag verður hetjuæfingin ,,Edda” í bæði Hreysti og Þreki (örlítið breytt útgáfa).
Æfingin er skýrð í höfuðið á og til heiðurs einni af okkur- sannri hetju- Eddu Þöll, sem kvaddi alltof fljótt eftir stutt en erfið veikindi.
Við vonum að þið mætið á æfinguna með bros á vör og tilbúin að taka vel á því eins og elsku Edda var vön þegar hún mætti á æfingar.
✨Við hvetjum ykkur sem hafið tök á að að styrkja dóttur Eddu, Heru Lind, hér:
Bankanr: 0515-18-002477
Kt. 171119-2000✨
❤️Þessi er fyrir þig Edda❤️
Hreysti101
Metcon (No Measure)
A. „EDDA“
AMRAP 8 min
1 Run around the house (150m)
10 Pull-ups (anyhow)
12 Hang Power Clean @ca. 40/25kg
Rest exactly 2 min
AMRAP 8 min
1 Run around the house
10 Toes to bar
12 Front Squat
Rest exactly 2 min
AMRAP 8 min
1 Run around the house
10 Shoulder to overhead
12 Lateral Sprawls over bar
Þrek101
Metcon (No Measure)
A. „EDDA“
AMRAP 8 min
10/8 Cal AirBike
10 Gorilla Row @medium weight
12 Dbl KB Clean
Rest exactly 2 min
AMRAP 8 min
10/8 Cal AirBike
10 Strict Toes to bar / V-ups / Toe touches
12 Dbl OR Single KB Goblet Squat
Rest exactly 2 min
AMRAP 8 min
10/8 Cal AirBike
10 Dbl KB Shouldet to overhead
12 Sprawls