Grandi 101 – –
Í dag fögnum við okkar allra bestu systrum Elínu og Jakobínu og æfing dagsins er afmælisæfing þeirra.
Elsku bestu afmælissystur, njótið dagsins í botn, og látið stjana við ykkur – þið eigið það svo sannarlega skilið!
Hvetjum ykkur öll til þess að mæta á æfingu, taka örfáar afmælisburpees í tilefni dagsins og fara svo brosandi út í daginn! 🙂
Hreysti101
Metcon (No Measure)
17.11.1985
Amrap 36 min
17 Cal Row
11 HangPower Clean (ca 50/35)
19 Double Unders / 38 Single Unders
8 FrontSquat
5 Clusters (Squatclean thrusters)
*Rest 1 minute after each Round
Þrek101
Metcon (No Measure)
17.11.1985
Amrap 36 min
17 Cal Bike
11 Wall Balls / AirBalls
19 Russian Swing (medium weight)
8/8 Kb Shoulder To Overhead
5/5 KB Hang Clusters
*Rest 1 minute after each Round