Monthly Archives: maí 2017

Við höldum áfram að bæta við glæsilega þjálfarateymið hjá okkur á Granda101! Anna Guðný hóf störf hjà okkur í morgun en hún er nýkomin heim frá London þar sem hún hefur starfað sem einkaþjálfari og CrossFit þjálfari síðastliðin 4 ár. Anna hefur einnig þjálfað fimleika en hún æfði og keppti sjálf í 12 ár. Ásamt […]

Námskeið í ólympískum lyftingum hefst 30. maí hjá okkur á Granda101! Fyrir hvern: Fyrir þig sem vilt læra undirstöðurnar í ólympískum lyftingum eða skerpa vel á tækninni. Námskeiðið er eftirfarandi daga: Þriðjudaginn 30. maí frá 18-20 (Snatch) Fimmtudaginn 1. júní frá 18-20 (Clean & Jerk) Þriðjudaginn 6. maí frá 18-20 (Snatch og Clean & Jerk) […]