Monthly Archives: júlí 2017

Vegna mikillar eftirspurnar höfum við ákveðið að bæta við öðru grunnnámskeiði á Grandi101 helgina 2.-3. september frá kl. 13:00- 16:00. Á námskeiðinu verður farið í allar helstu grunnæfingar (m.a. ólympískar lyftingar, kraftlyftingar, ketilbjölluæfingar og fimleikaæfingar) og leiðir til að aðlaga æfingar að hverjum og einum til að vera sem best undirbúin/n fyrir opnu tímana hjá […]

UnglingaFit á Grandi101 hefst þriðjudaginn 15. ágúst næstkomandi. Námskeiðið er ætlað krökkum á aldrinum 12-15 ára og stendur yfir í 4 vikur í senn. Markmið námskeiðsins er að kynna CrossFit æfingaformið fyrir unglingum í jákvæðu og uppbyggilegu umhverfi undir fagmannlegri handleiðslu. Áhersla er lögð á líkamsvitund, góða líkamsstöðu, styrk, úthald og liðleika. Tímarnir fara fram […]

Enn bætist við þjálfarateymið hjá okkur á Granda101 og nýjasti þjálfarinn er enginn annar en Daníel Þórðarson eða Danni eins og hann er gjarnan kallaður. Danni hefur ýmislegt til lista lagt en er einna þekktastur fyrir árangur sinn í hnefaleikum en hann var meðal annars valinn hnefaleikamaður Íslands árið 2004 og varð Íslandsmeistari í sömu […]