Monthly Archives: ágúst 2017

Vegna mikillar eftirspurnar höfum við ákveðið að bæta við enn einu grunnnámskeiði á Grandi101 helgina 9.-10. september frá kl. 13:00- 16:00. Á námskeiðinu verður farið í allar helstu grunnæfingar (m.a. ólympískar lyftingar, kraftlyftingar, ketilbjölluæfingar og fimleikaæfingar) og leiðir til að aðlaga æfingar að hverjum og einum til að vera sem best undirbúin/n fyrir opnu tímana […]