Monthly Archives: september 2017

Við bætum við grunnnámskeiði helgina 23. – 24. september! Á námskeiðinu verður farið í allar helstu grunnæfingar og skalanir til að fá sem bestan undirbúning fyrir opnu tímana hjá okkur. Í opnu tímunum heldur kennslan að sjálfsögðu áfram og byggt verður ofan á þann grunn sem farið er í á grunnnámskeiðinu. Námskeiðið hefst klukkan 13:00 […]

Næsta UnglingaFit námskeið hefst hjá okkur 12. september næstkomandi og stendur yfir í 14 vikur. Markmið námskeiðsins er að kynna CrossFit æfingaformið fyrir unglingum á aldrinum 12-15 ára í jákvæðu og uppbyggilegu umhverfi undir fagmannlegri handleiðslu. Áhersla er lögð á líkamsvitund, góða líkamsstöðu, styrk, úthald og liðleika. Tímarnir fara fram á þriðjudögum og fimmtudögum frá […]