Monthly Archives: October 2020

Grandi 101 – – Kæru Grandarar, Fyrstu dagarnir eftir opnun hafa gengið ótrúlega vel. Takk fyrir að vera samstíga í þessu með okkur. Við biðjum ykkur að halda áfram að virða sóttvarnarreglur, a.m.k. tveggja metra fjarlægð frá næsta manni, sótthreinsa hendur fyrir æfingu, sótthreinsa hendur eftir æfingu, sótthreinsa allan búnað og nota dýnur fyrir gólfæfingar. […]