Grandi 101 – –
Kæru Grandarar,
Fyrstu dagarnir eftir opnun hafa gengið ótrúlega vel. Takk fyrir að vera samstíga í þessu með okkur.
Við biðjum ykkur að halda áfram að virða sóttvarnarreglur, a.m.k. tveggja metra fjarlægð frá næsta manni, sótthreinsa hendur fyrir æfingu, sótthreinsa hendur eftir æfingu, sótthreinsa allan búnað og nota dýnur fyrir gólfæfingar.
Höldum höndum frá andliti og höldum okkur heima ef við finnum einhver flensulík einkenni.
Við notum þá innganga sem vísa beint inn í okkar sal og þau salerni sem eru merkt hverjum sal fyrir sig. Reynum að mæta rétt fyrir okkar tíma og fara út um leið og allur búnaður er frágenginn.
Búningsaðstaða, open gym og afgreiðsla í móttöku (sala á varningi) er lokuð eins og staðan er núna.
Við förum létt með þetta 🙂
Hreysti101
Metcon (No Measure)
A. E3M x 8 sets @your best technical effort
12 TNG Deadlift @ca. 40-50% 1RM
10 Jumping Lunges
8 Dynamic Reverse plank to L-sit w. heels on floor
6 Lateral Burpees
50 Run in place Jump rope
Þrek101
Metcon (No Measure)
A. AMRAP 12 min
15/10 Cal Row
12 MedBall Clean
9 Sumo Deadlift @ca. 32/24kg
6 Burpees
B. AMRAP 12 min
15/10 Cal AirBike
12 Russian KB Swings @ca. 32/24kg
9 Goblet Squat @same weight
6 Push-ups
Styrkur101
Metcon (No Measure)
A. E3M x 3 sets ;AHAFA
4-6 Strict Press + 10/10 Single arm Row agains support
B. E3M x 3 sets
10-14 Floor Press ;AHAFA + 1 Lateral & 1 Frontal shoulder raises x 6-8 set
C. Alt EMOM x 9 min
C1. 10-15 Banded Pull apart
C2. 4-8 Tempo Push-ups (2121)
C3. 10/10 Dynamic Side plank