Grandi 101 – –
Kæru Grandarar <3 Í dag er fyrsti dagur lokunar hjá okkur vegna samkomubanns. Miðað við fyrstu drög stendur lokunin til 12. apríl. Við hvetjum ykkur til að halda áfram að hreyfa ykkur og fylgja heimaprógramminu okkar! Ef það er einhvern tímann nauðsynlegt að hreyfa sig þá er það akkúrat núna! Myndbönd af heimaæfingunum birtast á Instagram síðunni okkar alla daga @Grandi101 Áfram við öll! <3
Heimaæfing
Metcon (No Measure)
A. Alternating EMOM x 8 min:
A1. 15-20 Banded Air Squats
A2. 2-3 rounds of: Plank with 10x ShoulderTaps (5/5) + 10 (5/5) Strict Mountain Climbers
B. AMRAP x 12-15 min @YBTE With one KB
DT Complex on Right Hand
DT Complex on Left Hand
10 Russian KB Swings
10 Situps
* DT Complex =
12 Suitcase Deadlift
9 KB Hang Clean
6 Shoulder2Overhead