Velkomin á Grandi101

Á Grandi101 er áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun. Þrenns konar þjálfunarmöguleikar (tímar) eru í boði – Hreysti101, Þrek101 og Styrkur101 og hafa meðlimir aðgang að öllum tímum

Um okkur kaupa kort

Ein áskrift - aðgangur að öllum tímum

á döfinni

Fylgstu með okkur á Instagram

MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Halla Magnúsdóttir - 62 ára
•
Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Byrjaði í Granda fljótlega eftir opnun. Ég var búin að bíða lengi eftir því að lítil stöð opnaði í hverfinu mínu. Ég er ekki hrifin af stórum stöðum sem opna útum allt.

Klukkan hvað mætirðu oftast ? Hvers vegna sá tími?
- Ég fer oftast eftir vinnu kl. 16:30 nema á laugardögum þá finnst mér best að koma kl 9 eða 10:15 en mér hefur gengið illa að fá tíma undanfarið😤

Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Grandi 101 er besta stöðin, þolinmóðir þjálfarar og fjölbreyttar æfingar OG TABATA á laugardögum. Ef ég gæti gert MU þá myndi ég sækja um þjálfarastöðu.

Hvað hefur þú búið á mörgum stöðum og hver þeirra var eftirminnilegastur?
- Ég hef búið á nokkrum stöðum í Vesturbænum og mér finnast melarnir bestir (smá skjól)

Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi?
- Vestfjarðarkjálkinn er fallegasti partur landsins. 

Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það?
- Ég er kennari, það getur verið mjög erfitt starf en mér leiðist aldrei í vinnunni. Börn eru alltaf að koma mér á óvart. 

Er eitthvað sérstakt sem þú gerir reglulega sem þér finnst hafa góð áhrif á heilsuna þína (andlega eða líkamlega)?
- Ég er alin upp í sundlaug Vesturbæjar enda er bæði gott fyrir líkama og sál að fara beint í sund eftir krefjandi dag.

Kl hvað ferðu vanalega að sofa?
- Fer að sofa um 10 eftir að hafa farið með hundinn í göngutúr. Ef ég fæ mér ís þá verður sá gamli fyrir valinu.

Ertu oftast of sein eða of snemma?
- Ég er alltaf frekar of snemma á ferðinni (fer í taugarnar á sumum).

Þrek, Styrkur eða Hreysti?
- Þrek er minn staður😊
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Halla Magnúsdóttir - 62 ára • Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Byrjaði í Granda fljótlega eftir opnun. Ég var búin að bíða lengi eftir því að lítil stöð opnaði í hverfinu mínu. Ég er ekki hrifin af stórum stöðum sem opna útum allt. Klukkan hvað mætirðu oftast ? Hvers vegna sá tími? - Ég fer oftast eftir vinnu kl. 16:30 nema á laugardögum þá finnst mér best að koma kl 9 eða 10:15 en mér hefur gengið illa að fá tíma undanfarið😤 Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Grandi 101 er besta stöðin, þolinmóðir þjálfarar og fjölbreyttar æfingar OG TABATA á laugardögum. Ef ég gæti gert MU þá myndi ég sækja um þjálfarastöðu. Hvað hefur þú búið á mörgum stöðum og hver þeirra var eftirminnilegastur? - Ég hef búið á nokkrum stöðum í Vesturbænum og mér finnast melarnir bestir (smá skjól) Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi? - Vestfjarðarkjálkinn er fallegasti partur landsins. Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? - Ég er kennari, það getur verið mjög erfitt starf en mér leiðist aldrei í vinnunni. Börn eru alltaf að koma mér á óvart. Er eitthvað sérstakt sem þú gerir reglulega sem þér finnst hafa góð áhrif á heilsuna þína (andlega eða líkamlega)? - Ég er alin upp í sundlaug Vesturbæjar enda er bæði gott fyrir líkama og sál að fara beint í sund eftir krefjandi dag. Kl hvað ferðu vanalega að sofa? - Fer að sofa um 10 eftir að hafa farið með hundinn í göngutúr. Ef ég fæ mér ís þá verður sá gamli fyrir valinu. Ertu oftast of sein eða of snemma? - Ég er alltaf frekar of snemma á ferðinni (fer í taugarnar á sumum). Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Þrek er minn staður😊
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Pétur Magnús Birgisson - tuttuguogþrettán ára
•
Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? 
- Ég byrjaði haustið 2018 og þar með hafði ég ekkert að gera austan Snorrabrautar. Svo er náttúrulega mikið lúxusfólk sem stendur að baki stöðinni.

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? 
- Mér finnst best að splitta deginum upp með 11:30 eða 12:30 en mæti af og til í 18:30. Ég læt vampírutímana á morgnanna alveg eiga sig.

Hvað finnst þér best við Granda101? 
- Það er einhver krúttblær yfir þessu. Svo er mikið eðalfólk sem æfir þarna.

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? 
- Ég væri til í að geta gert Pistols, almennur stirðleiki kemur í veg fyrir það.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert í lífinu? 
- Þegar ég þáði te hjá útigangsmanni í Kalíningrad árið 2005, það drukkum við til skiptis úr sama ógeðslega bollanum hans. Heimsfaraldur hefur varpað nýju ljósi á þann gjörning. Hef reyndar ekki orðið veikur síðan.

Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? 
- Ég var fótbolta í 20 ish ár. Sem skýrir stirðleika minn að öllu leiti.

Ef þú gætir tekið viðtal við hvern sem er í heiminum, hver væri það og hvað myndirðu spyrja hann/hana? 
- Ýmislegt sem ég gæti spurt Pútín að, á þriðju flösku myndi ég spyrja hvað hann tæki í bekk. Ég þarf líka að heyra í Kim Jong-un og spyrja hvurn andskotinn gengur þar á?

Kl hvað ferðu vanalega að sofa? 
- Helst ekki seinna en milli 12-01

Uppáhalds ofurhetja? 
- He-Man, er makvisst að safna í eins hárgreiðslu og þá verð ég alveg eins og hann! 🙂

Gamli eða nýi ísinn? 
- Nýi ísinn, gamli er ekki til manneldis.

Ertu oftast of seinn eða of snemma? 
- Ég er sirka akkúrat með tilhneigingar að vera seinn.

Þrek, Styrkur eða Hreysti? 
- Allt geggjað, en söguleg skipting hjá mér er líklega 60% Hreysti, 30% Þrek, 10% Styrkur.
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Pétur Magnús Birgisson - tuttuguogþrettán ára • Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Ég byrjaði haustið 2018 og þar með hafði ég ekkert að gera austan Snorrabrautar. Svo er náttúrulega mikið lúxusfólk sem stendur að baki stöðinni. Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - Mér finnst best að splitta deginum upp með 11:30 eða 12:30 en mæti af og til í 18:30. Ég læt vampírutímana á morgnanna alveg eiga sig. Hvað finnst þér best við Granda101? - Það er einhver krúttblær yfir þessu. Svo er mikið eðalfólk sem æfir þarna. Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Ég væri til í að geta gert Pistols, almennur stirðleiki kemur í veg fyrir það. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert í lífinu? - Þegar ég þáði te hjá útigangsmanni í Kalíningrad árið 2005, það drukkum við til skiptis úr sama ógeðslega bollanum hans. Heimsfaraldur hefur varpað nýju ljósi á þann gjörning. Hef reyndar ekki orðið veikur síðan. Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? - Ég var fótbolta í 20 ish ár. Sem skýrir stirðleika minn að öllu leiti. Ef þú gætir tekið viðtal við hvern sem er í heiminum, hver væri það og hvað myndirðu spyrja hann/hana? - Ýmislegt sem ég gæti spurt Pútín að, á þriðju flösku myndi ég spyrja hvað hann tæki í bekk. Ég þarf líka að heyra í Kim Jong-un og spyrja hvurn andskotinn gengur þar á? Kl hvað ferðu vanalega að sofa? - Helst ekki seinna en milli 12-01 Uppáhalds ofurhetja? - He-Man, er makvisst að safna í eins hárgreiðslu og þá verð ég alveg eins og hann! 🙂 Gamli eða nýi ísinn? - Nýi ísinn, gamli er ekki til manneldis. Ertu oftast of seinn eða of snemma? - Ég er sirka akkúrat með tilhneigingar að vera seinn. Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Allt geggjað, en söguleg skipting hjá mér er líklega 60% Hreysti, 30% Þrek, 10% Styrkur.
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Hallgrímur Stefán Sigurðsson - 45 ára
•
Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Ég er búinn að vera meðlimur í rúm þrjú ár núna. Ég ákvað að prófa vegna þess að konan mín, Hlín, var búin að vera meðlimur í nokkra mánuði og hvatti mig til að koma. Ég streittist á móti til að byrja með en er núna mjög þakklátur henni að hafa dregið mig.

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími?
- Það er rosa misjafnt. Mér finnst best að koma klukkan 12:30. Þannig nýti ég hádegið og fæ mér að borða eftir æfingu að lokinni föstu.

Hvað finnst þér best við Granda101?
- Vá, það er svo margt. Félagsskapurinn er númer eitt. Síðan er það hvað maður nýtir tímann vel (í stað þess að ráfa um líkamsræktarsal í reiðuleysi). Svo er ómetanlegt að hafa aðgang að sérfræðiþekkingu starfsmanna Granda101.

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu?
- Ef ég gæti einhvern tímann gert Muscle Up þá væri þetta komið 🙂

Hvers saknaðirðu mest í samkomubanninu?
- Hmm, eigum við að segja Grandi101? Já, og líka að knúsa fólk og sjá framan í það.

Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda?
- Já, ég æfði rúgbý og krikket þegar ég bjó í Englandi. Virkilega skemmtilegar íþróttir. Svo æfði ég körfubolta en var aldrei neitt sérstakur.

Ertu með sturlaða staðreynd um þig?
- Ég hef aldrei smakkað kotasælu.

Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja?
- Ristað súrdeigsbrauð úr Sandholti með avacado, tómötum, ólifuolíu og salti. Ég fæ ekki nóg af þessu og svo er þetta þokkalega hollt.

Uppáhalds litur?
- Grænn

Uppáhalds dýr?
- Rjúpa

Kl hvað ferðu vanalega að sofa?
- Klukkan tíu eða hálfellefu á virkum dögum, skammarlega seint um helgar.
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Hallgrímur Stefán Sigurðsson - 45 ára • Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Ég er búinn að vera meðlimur í rúm þrjú ár núna. Ég ákvað að prófa vegna þess að konan mín, Hlín, var búin að vera meðlimur í nokkra mánuði og hvatti mig til að koma. Ég streittist á móti til að byrja með en er núna mjög þakklátur henni að hafa dregið mig. Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - Það er rosa misjafnt. Mér finnst best að koma klukkan 12:30. Þannig nýti ég hádegið og fæ mér að borða eftir æfingu að lokinni föstu. Hvað finnst þér best við Granda101? - Vá, það er svo margt. Félagsskapurinn er númer eitt. Síðan er það hvað maður nýtir tímann vel (í stað þess að ráfa um líkamsræktarsal í reiðuleysi). Svo er ómetanlegt að hafa aðgang að sérfræðiþekkingu starfsmanna Granda101. Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Ef ég gæti einhvern tímann gert Muscle Up þá væri þetta komið 🙂 Hvers saknaðirðu mest í samkomubanninu? - Hmm, eigum við að segja Grandi101? Já, og líka að knúsa fólk og sjá framan í það. Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? - Já, ég æfði rúgbý og krikket þegar ég bjó í Englandi. Virkilega skemmtilegar íþróttir. Svo æfði ég körfubolta en var aldrei neitt sérstakur. Ertu með sturlaða staðreynd um þig? - Ég hef aldrei smakkað kotasælu. Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja? - Ristað súrdeigsbrauð úr Sandholti með avacado, tómötum, ólifuolíu og salti. Ég fæ ekki nóg af þessu og svo er þetta þokkalega hollt. Uppáhalds litur? - Grænn Uppáhalds dýr? - Rjúpa Kl hvað ferðu vanalega að sofa? - Klukkan tíu eða hálfellefu á virkum dögum, skammarlega seint um helgar.
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir - 24, bráðum 25
•
Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? 
- Byrjaði að æfa í apríl 2017, svo ég er búin að vera með svona nánast frá upphafi. Var þá að stíga upp úr hnjámeiðslum og langaði að prufa eitthvað nýtt. @ingathors, vinkona mín, var byrjuð að æfa á Granda og dró mig með sér á æfingu. Þá varð ekki aftur snúið 👊🏼

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? 
- Það fer svolítið eftir veðri og vindum en þessa dagana er ég mest að mæta 17:30 eða 18:30. Fullkomið til að kjarna sig eftir langan skóladag 🧘🏻‍♀️

Hvað finnst þér best við Granda101? 
- Þetta dásamlega andrúmsloft sem ég held að flestallir sem þar æfa tengi við. Bara allir að æfa á sínum forsendum og njóta þess að taka á því í góðum félagsskap.

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? 
- Á mér þann fjarlæga draum að geta gert muscle up.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert í lífinu? 
- Fallhlífar- og teygjustökk deila toppsætinu á þeim lista. 

Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? 
- Æfði hópfimleika í 15 ár, þó hreyfingarnar mínar beri þess ekki alltaf merki 😅

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? 
- Dauðlangar til Sri Lanka að læra surfa 🏄🏻‍♀️

Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja? 
- Auðvelt - heimalöguð ostapizza með rifsberjasultu 🤤🍕

Uppáhalds litur? 
- Grænn.

Kl hvað ferðu vanalega að sofa? 
- Reyni svona að vera farin upp í fyrir kl. 23.

Ertu oftast of sein eða of snemma? 
- Ég vil meina að ég sé alltaf of snemma en ég hugsa að vinkonur mínar séu því ósammála 🤷🏻‍♀️

Þrek, Styrkur eða Hreysti? 
- Allt best í bland - laugardagstabatað á samt einhvern sérstakan stað í hjarta mínu 🥰
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Aðalbjörg Ýr Sigurbergsdóttir - 24, bráðum 25 • Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Byrjaði að æfa í apríl 2017, svo ég er búin að vera með svona nánast frá upphafi. Var þá að stíga upp úr hnjámeiðslum og langaði að prufa eitthvað nýtt. @ingathors, vinkona mín, var byrjuð að æfa á Granda og dró mig með sér á æfingu. Þá varð ekki aftur snúið 👊🏼 Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - Það fer svolítið eftir veðri og vindum en þessa dagana er ég mest að mæta 17:30 eða 18:30. Fullkomið til að kjarna sig eftir langan skóladag 🧘🏻‍♀️ Hvað finnst þér best við Granda101? - Þetta dásamlega andrúmsloft sem ég held að flestallir sem þar æfa tengi við. Bara allir að æfa á sínum forsendum og njóta þess að taka á því í góðum félagsskap. Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Á mér þann fjarlæga draum að geta gert muscle up. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert í lífinu? - Fallhlífar- og teygjustökk deila toppsætinu á þeim lista. Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? - Æfði hópfimleika í 15 ár, þó hreyfingarnar mínar beri þess ekki alltaf merki 😅 Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? - Dauðlangar til Sri Lanka að læra surfa 🏄🏻‍♀️ Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja? - Auðvelt - heimalöguð ostapizza með rifsberjasultu 🤤🍕 Uppáhalds litur? - Grænn. Kl hvað ferðu vanalega að sofa? - Reyni svona að vera farin upp í fyrir kl. 23. Ertu oftast of sein eða of snemma? - Ég vil meina að ég sé alltaf of snemma en ég hugsa að vinkonur mínar séu því ósammála 🤷🏻‍♀️ Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Allt best í bland - laugardagstabatað á samt einhvern sérstakan stað í hjarta mínu 🥰
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Harpa Sif Þórsdóttir - 34 ára
•
Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? 
- Ég byrjaði vorið 2020 en þá var ég búin að búa nokkra mánuði á Seltjarnarnesi. Staðsetningin og stærð stöðvar heillaði, svona kósý fílingur. Ekki verra að endurheimta Jakó eftir að hún fór frá Cfr 😊 

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? 
- Þessa dagana er það 17:30 en það hentar vel vegna vinnu.

Hvað finnst þér best við Granda101? 
- Góður og heimilislegur andi.

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? 
- Standa á höndum. Ég hef styrkinn en það hræðir mig að vera á hvolfi.

Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? 
- Náms- og starfsráðgjafi hjá Mími símenntun. Kostirnir eru flóran af fólki og fjölbreytt verkefni. Áðurnefndir kostir geta hins vegar líka verið krefjandi.

Sem barn, hvað vildirðu verða þegar þú varðst stór? 
- Búðakona og telja ofan í ´bland í poka´

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? 
- Langar að kíkja til Bangor Maine og skoða húsið hans Stephen King. 

Er eitthvað sérstakt sem þú gerir reglulega sem þér finnst hafa góð áhrif á heilsuna þína? 
- Taka frá tíma fyrir sjálfa mig; mobility, göngutúr, bók og kaffi, og fleira í þeim dúr. 

Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja? 
- Kartöflur! 

Uppáhalds litur? 
- Sægrænn

Uppáhalds dýr? 
- Kettir og rauðhumlur

Uppáhalds bíómynd? 
- Jurassic Park

Ertu oftast of sein eða of snemma? 
- Of snemma.. haha!

Uppáhalds æfing/hreyfing? 
- Flest allt með ketilbjöllum, fékk mikinn áhuga á þeim í Covid.

Þrek, Styrkur eða Hreysti? 
- Þrek
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Harpa Sif Þórsdóttir - 34 ára • Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Ég byrjaði vorið 2020 en þá var ég búin að búa nokkra mánuði á Seltjarnarnesi. Staðsetningin og stærð stöðvar heillaði, svona kósý fílingur. Ekki verra að endurheimta Jakó eftir að hún fór frá Cfr 😊 Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - Þessa dagana er það 17:30 en það hentar vel vegna vinnu. Hvað finnst þér best við Granda101? - Góður og heimilislegur andi. Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Standa á höndum. Ég hef styrkinn en það hræðir mig að vera á hvolfi. Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? - Náms- og starfsráðgjafi hjá Mími símenntun. Kostirnir eru flóran af fólki og fjölbreytt verkefni. Áðurnefndir kostir geta hins vegar líka verið krefjandi. Sem barn, hvað vildirðu verða þegar þú varðst stór? - Búðakona og telja ofan í ´bland í poka´ Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? - Langar að kíkja til Bangor Maine og skoða húsið hans Stephen King. Er eitthvað sérstakt sem þú gerir reglulega sem þér finnst hafa góð áhrif á heilsuna þína? - Taka frá tíma fyrir sjálfa mig; mobility, göngutúr, bók og kaffi, og fleira í þeim dúr. Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja? - Kartöflur! Uppáhalds litur? - Sægrænn Uppáhalds dýr? - Kettir og rauðhumlur Uppáhalds bíómynd? - Jurassic Park Ertu oftast of sein eða of snemma? - Of snemma.. haha! Uppáhalds æfing/hreyfing? - Flest allt með ketilbjöllum, fékk mikinn áhuga á þeim í Covid. Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Þrek

Æfing dagsins

03.03.2021
Hreysti101
Metcon
A. E3M x 4 sets
5 Back Squat @ca. 70-75% 1RM + 4-6 Strict Pull-ups ;AHAFA
B. For time @your best technical effort
40/30 Cal AirBike / Row
40 WallBalls
30/25 Cal AirBike / Row
30 WallBalls
20/15 Cal AirBike / Row
20 WallBalls
10/8 Cal AirBike / Row
10 WallBalls
*Time Cap: 13 min
Þrek101
Metcon
A. E2M x 5 sets
5/5 Single arm Snatch to Reverse lunge @medium weight + 5/5 Single leg RDL @same weight
B. AMRAP 18 min
8-10 Dbl KB Goblet Squat @medium weight
12-16 Gorilla Squat @same weight
6-10 Dbl KB Snatch @same weight (scale down to 5/5 Single arm snatch)
50 Run in Place jump rope
ca. 20-30 sec Hollow hold / rocks