Nú á miðvikudag 19.04.17 mun einn fremsti Crossfittari Svía og þjálfari í CrossFit Nordic (Stokkhólmi), Camilla Salomonsson Hellman, sjá um seinni parts tímana í Granda101. Við hvetjum meðlimi okkar til mæta í einn af þessum tímum hafi þeir tök á! Þjálfunin mun fara fram á ensku 🙂

Athugasemdir

athugasemdir