Category Archives: Þjálfarar

Enn bætist við þjálfarateymið hjá okkur á Granda101 og nýjasti þjálfarinn er enginn annar en Daníel Þórðarson eða Danni eins og hann er gjarnan kallaður. Danni hefur ýmislegt til lista lagt en er einna þekktastur fyrir árangur sinn í hnefaleikum en hann var meðal annars valinn hnefaleikamaður Íslands árið 2004 og varð Íslandsmeistari í sömu […]