Við höldum áfram að bæta við glæsilega þjálfarateymið hjá okkur á Granda101!

Anna Guðný hóf störf hjà okkur í morgun en hún er nýkomin heim frá London þar sem hún hefur starfað sem einkaþjálfari og CrossFit þjálfari síðastliðin 4 ár.
Anna hefur einnig þjálfað fimleika en hún æfði og keppti sjálf í 12 ár. Ásamt því að vera einkaþjálfari er hún með CrossFit L1 & L2 rèttindi sem og level 1 í þjálfun fyrir/eftir barnsburð.
Við bjóðum Önnu hjartanlega velkomna í teymið 🙂

Athugasemdir

athugasemdir