Þriðjudaginn 9. október næstkomandi hefst sex vikna námskeið ætlað golfurum fyrst og fremst. .
Námskeiðið fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl.18:30-19:30.

Þjálfari er Sveinn Gunnar Björnsson, menntaður kírópraktor með TPI réttindi – réttindi fra Titleist Performance Institude til að screena og meðhöndla golfara, FMS réttindi – Functional Movement Screening ( meta og “screena” fyrir functional movements og lagfæra það með æfingum), Applied Kinesiology (Hreyfi- og vöðvafræði) ásamt Taping og Soft Tissue réttinda.
Námskeiðið hentar bæði byrjendum og lengra komnum, þeim sem glíma við meiðsli og þá sem vilja styrkja sig og fyrirbyggja meiðsli. .

Innifalið í námskeiðinu er klukkutíma meðhöndlun, fyrir og eftir námskeið, hjá þjálfara námskeiðsins.
Verð: 42.990kr.

Skráning: grandi101@grandi101.is eða í síma 620-0606.

Athugasemdir

athugasemdir