Fjögurra vikna námskeið ætlað 10-12 ára börnum sem vilja auka styrk, snerpu og liðleika. Frábær viðbót við bolta- eða aðrar íþróttir.
Kennt á sunnudögum kl. 12:00-13:15
Verð 7.990.-
ATH. Nafn barns og kennitala mega fara í athugasemd við skráningu.