ATH! ÞAÐ ER ORÐIÐ FULLT Á ÓLY-NÁMSKEIÐIÐ en annað námskeið verður haldið innan skamms. Áhugasamir sendið tölvupóst á grandi101@grandi101.is

Námskeið í ólympískum lyftingum hefst 25. apríl hjá okkur á Grandi101!

Fyrir hvern: Fyrir þig sem vilt læra undirstöðurnar í ólympískum lyftingum eða skerpa vel á tækninni.

Námskeiðið er eftirfarandi daga:
Þriðjudaginn 25. apríl frá 18-20.
Fimmtudaginn 27. apríl frá 18-20.
Þriðjudaginn 2. maí frá 18-20.

Verð: 14.990kr.

Fjöldi á námskeiði: 10

Kennari: Númi Snær Katrínarson. Númi hefur mikla reynslu af ólympískum lyftingum, bæði sem þjálfari og keppandi í CrossFit. Hann hefur starfað sem styrktarþjálfari fyrir Eleiko í Svíþjóð en auk þess hefur hann sótt fjöldan allan af ólympískum þjálfaranámskeiðum, m.a. hjá Rickard Nilsson (einn af fremstu óly þjálfurum Svíþjóðar), David Englund (óly þjálfari hjá CrossFit Nordic í Svíþjóð) og Chad Vaughn (einn af fremstu óly þjálfurum Bandaríkjanna).

Skráningar á grandi101@grandi101

 

Athugasemdir

athugasemdir