lifefit – EXPRESS
Hefst mánudaginn 28. september og stendur í 4 vikur eða til og með 22. október.
Námskeið fyrir þá sem eru að byrja aftur eftir hlé eða meiðsli.
LifeFit-Express er hnitmiðað æfingakerfi með áherslu á þol- og styrktaræfingar. Æfingarnar taka mið af þörfum hópsins þar sem hver og einn getur unnið á sínum hraða í góðum félagsskap og upplifað aftur þá vellíðan sem fylgir því að hreyfa sig. Markmið námskeiðsins er að þáttakendur komist í góða æfingarútínu, bæti þol, auki styrk og hreyfifærni ásamt liðleika.
Æfingar fara fram á Granda101 á mánudögum og fimmtudögum kl. 11:45 – 12:30
Ath! Skráning er bindandi.
Innifalið:
- Þjálfun 2x í viku
- Aðgangur að lokuðum Facebook hóp sem inniheldur fróðleik og hvetjandi pósta.
- Aðgengi að þjálfara í gegnum tölvupóst.
Nánari upplýsingar á daniel@grandi101.is