Númi Snær Katrínarson
Hefur rekið heilsu- og líkamrsæktarstöð síðastliðin 12 ár. Hann er  íþróttamaður í húð og hár, menntaður nuddari frá Nuddskóla Íslands og útskrifaður einkaþjálfari frá einkaþjálfaraskóla Eleiko í Svíþjóð ásamt því að vera búinn með fjöldan allan af námskeiðum er snerta á hreyfingu og þjálfun (Mobility námskeið, 3D námskeið, Ólý námskeið, námskeið í prógrammeringu, Fimleika námskeið, ketilbjöllunámskeið o.fl.). Númi hefur gríðarlega mikla reynslu sem þjálfari eftir að hafa staðið á gólfinu í langan tíma en hann hefur einstaklega  gott auga fyrir hreyfimynstri fólks. Númi hefur mikinn áhuga á að læra meira og bætir sífellt við sig þekkingu. Eitt af hans mottóum er “Ones you stop learning you stop living” en þannig hefur Númi einmitt þróast mikið sem þjálfari í gegnum árin. Hann er sem stendur í  námi hjá CHEK Institute þar sem fókusinn er á heildræna hugsun í þjálfun.