Númi Snær Katrínarson
Einn af eigendum, hóptímaþjálfari, heildrænn einkaþjálfari og hefur umsjón með prógrameringu og þjálfurum á Granda101.

Númi er íþróttamaður inn í beinmerg sem hefur stundað fjölda mismunandi íþróttagreina.
Hann er bæði mjúkur og harður þjálfari og hefur endalaus tæknileg ráð að gefa.

Númi hefur einstaklega góðan skilning á hreyfingum líkamans og getur auðveldlega deilt honum með sér til annarra.
Í tímum hjá Núma færðu bæði hraða og ró, auk þess sem þú lærir alltaf eitthvað nýtt, með sænskum keim.