Tilvalin leið til að koma sér af stað eftir langa pásu eða meiðsli!
Fjögurra vikna námskeið fyrir þá sem vilja koma sér skynsamlega af stað í lokuðum hóp undir leiðsögn reyndra þjálfara. Á námskeiðinu er farið vel í allar grunnæfingar til að fá sem bestan undirbúning fyrir opnu tímana hjá okkur á Granda101. Þátttakendur fá einnig aðgang að öllum opnum tímum en í þeim heldur kennslan áfram og byggt er ofan á þann grunn sem farið er í á grunnnámskeiðinu. Námskeiðið fer fram á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 18:10 – 19:10.
Vafrakökur
Við notum vafrakökur á vefsvæðinu til þess að tryggja bestu mögulegu upplifun notenda. Vafrakökur eru notaðar í margvíslegum tilgangi, þar á meðal til þess að bæta virkni vefsvæða, til greiningar og til að beina auglýsingum til markhópa. Lesa meira