Á námskeiðinu er farið í allar helstu grunnæfingar og skalanir til að fá sem bestan undirbúning fyrir opnu tímana hjá okkur. Í opnu tímunum heldur kennslan áfram og byggt er ofan á þann grunn sem farið er í á grunnnámskeiðinu. Námskeiðið er ein helgi og stendur frá kl. 11:00 – 14:30 bæði laugardag og sunnudag.

Athugasemdir

athugasemdir