Be The Best You!
Vertu besta útgáfan af þér með aukinni hreyfingu og bættu mataræði í skemmtilegu og hvetjandi samfélagi. Á Grandi101 er áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun. Þrenns konar þjálfunarmöguleikar (tímar) eru í boði – Hreysti101, Þrek101 og Styrkur101 og hafa meðlimir aðgang að öllum tímum
Hlökkum til að sjá þig !