Mánudaginn 24. september næstkomandi hefst hjá okkur nýtt námskeið!
Lokað sex vikna námskeið þar sem àhersla er fyrst og fremst á STYRK. Réttstöðulyftur, hnèbeygjur, pressur og tog í ólíku formi sem stuðlar að alhliða styrk verður undirstaðan.
Æfingar fara fram þrisvar sinnum í viku. Á mánudögum og miðvikudögum kl.18:30 – 20:00 og á laugardögum kl. 10:00 – 11:30.
Námskeiðið er ætlað öllum, bæði byrjendum og lengra komnum.
Allir þátttakendur fá kost á einstaklingsmiðuðu prógrammi til að bæta sína veikleika samhliða námskeiðinu svo sem mest fáist út út því.
.
Verð: 29.990kr
Skráning á grandi101@grandi101.is eða í síma 620-0606.