StrongFit đź’Ą

Við á Granda101 munum byrja með nýtt æfingarkerfi nú í maí þar sem fókusinn verður lagður á Functional Bodybuilding og Powerlifting = styrktarþjálfun.

Hámarksfjöldi í tíma er 16 manns og hver tími 1 klst. Æfingar munu fara fram á efri hæð hússins (í salnum þar sem Plié eru nú).
Opinn aĂ°gangur fyrir alla meĂ°limi Granda101 og einnig fyrir Open Gym Ăľegar salurinn er ekki Ă­ notkun. #strongfit101 #grandi101 #crossfitgrandi #grandafit #bethebestyou

Athugasemdir

athugasemdir