Tag Archives: strongfit

Mánudaginn 24. september næstkomandi hefst hjá okkur nýtt námskeið! Lokað sex vikna námskeið þar sem àhersla er fyrst og fremst á STYRK. Réttstöðulyftur, hnèbeygjur, pressur og tog í ólíku formi sem stuðlar að alhliða styrk verður undirstaðan. Æfingar fara fram þrisvar sinnum í viku. Á mánudögum og miðvikudögum kl.18:30 – 20:00 og á laugardögum kl. […]