Öndun101
Vilt þú endurhlaða taugakerfið og auka lífsgleði?
Í Öndun101 er lögð áhersla á líkamsæfingar án súrefnis, “work-in”, taktföstum öndunaræfingum og upplífgandi tónlist. Tíminn er hannaður til að hjálpa þér að nýta súrefni betur og byggja upp þol fyrir koltvíoxíð. Tíminn leiðir þig í að hægja niður öndunina í minna en 10 andardrætti á mínútu og þjálfar þig í að anda með nefinu. Rannsóknir sýna að fólk sem er undir streitu eða með sjúkdóma andar um 20 sinnum á mínútu, inn og út um munninn. Bein tengsl eru á milli hraðrar öndunar og streitu. Rútínan slakar á spennu í líkamanum, kemur þér í gott skap og leiðir þig í djúpt hugleiðsluástand, ásamt því að endurnýja taugakerfið