Í Þrek101 er áhersla lögð á lengri úthaldsæfingar og einfaldar styrktaræfingar. Notast er við ketilbjöllur, handlóð, bolta, sippubönd, róðravélar o.s.frv. Hver tími er ein klukkustund.