Æfingastöðin Grandi101

Á Granda101 er boðið uppá þrenns konar þjálfunarmöguleika (tíma) – Hreysti101, Þrek101 og Styrkur101 og hafa meðlimir aðgang að öllum tímum. Áhersla er lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun. Við viljum aðstoða fólk við að verða besta útgáfan af sjálfu sér með aukinni hreyfingu, bættu mataræði og síðast en ekki síst skemmtilegu samfélagi.

Æfingastöðin Grandi101 er staðsett á Fiskislóð 49-51 í 101 Reykjavík. Gott aðgengi er að stöðinni og nóg af bílastæðum.
Stöðin í heild sinni er rúmar 1.000m2 og eru húsakynnin og aðstaðan í kring eins og best verður á kosið.

Sjálf æfingaraðstaðan skiptist í tvo stóra sali og einn minni sem hafa að geyma allan þann útbúnað sem þarf til að stunda Functional Fitness.

 

Be The Best You

Við viljum aðstoða fólk við að verða besta útgáfan af sjálfu sér með aukinni hreyfingu, bættu mataræði og skemmtilegu samfélagi. Hjá okkur verður áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun.

Hreysti101

Áhersla er lögð á lyftingar (ólympískar- og kraftlyftingar), fimleikaæfingar og úthaldsæfingar. Notast er við lyftingarstangir og lóð, ketilbjöllur, handlóð, bolta, sippubönd, róðarvélar o.s.frv.

Þrek101

Áhersla er lögð á úthaldsæfingar og einfaldar styrktaræfingar. Notast er við ketilbjöllur, handlóð, bolta, sippubönd, róðravélar o.s.frv.

Styrkur101

Áhersla er lögð á alhliða styrk. Réttstöðulyftur, hnébeygjur, pressur og tog í ólíku formi er aðal undirstaðan í þessum tímum. 

 

Við erum hér

Fiskislóð

Instagram

MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Vigdís Valgerður Einarsdóttir - 22 að verða 23 ára 
•
 Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Ég er búin að vera að æfa út á Granda síðan seinasta haust og það er ekki aftur snúið. Ég vildi prófa eitthvað nýtt og stíga langt út fyrir þægindarammann og ég hafði heyrt mjög góða hluti um Granda101.
 
Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími?
- Mér finnst hádegisæfingarnar yfirleitt geggjaðar, það er eitthvað uppá stemninguna á þeim tíma og ef ég kemst ekki á þær þá er það 16:30.
 
Hvað finnst þér best við Granda101?
- Hvað finnst mér best við Granda? Úff hvar á ég að byrja? Það eru mjög góðir og reynslumiklir þjálfarar sem eru bæði dugleg að gefa góð ráð og á sama tíma að vera mjög hvetjandi. Maður æfir með skemmtilegu fólki sem kann svo sannarlega að halda stemningunni uppi. Æfingarnar eru líka vandaðar og fjölbreyttar.. ég gæti haldið endalaust áfram..
 
Áttu þér uppáhalds minningu frá Granda101?
- Þegar ég mætti í allra fyrsta tímann, lítil og feimin. Það var tekið svo vel á móti mér og ég fann strax hvað mér leið vel þarna.
 
Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu?
- Langar rosalega mikið að læra MU, síðan væri rosa gaman að læra HSPU og verða betri í snatchi en þetta kemur með æfingunni.
 
Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu?
- Ég væri mjög til í að mæta 12x en maður verður að hlusta á líkamann þannig að ég sætti mig við að mæta 6x.
 
Hvað hefur þú búið á mörgum stöðum og hver þeirra var eftirminnilegastur?
- Hef búið á fimm stöðum á Íslandi og síðan bjó ég í Berlín sumarið 2018 og ég myndi segja að það væri klárlega eftirminnilegasti staðurinn.
 
Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi?
- Fer alltaf á flúðir um sumartímann í hjólhýsið hjá ömmu og afa J
 
Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda?
- Ég æfði handbolta og dans í mörg ár og síðan fannst mér alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt þannig ég prófaði nokkrar íþróttir.
 
Hvernig er hinn fullkomni dagur fyrir þér?
- Hinn fullkomni dagur fyrir mér inniheldur alltaf góða æfingu jafnvel tvær.
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Vigdís Valgerður Einarsdóttir - 22 að verða 23 ára •  Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Ég er búin að vera að æfa út á Granda síðan seinasta haust og það er ekki aftur snúið. Ég vildi prófa eitthvað nýtt og stíga langt út fyrir þægindarammann og ég hafði heyrt mjög góða hluti um Granda101.   Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - Mér finnst hádegisæfingarnar yfirleitt geggjaðar, það er eitthvað uppá stemninguna á þeim tíma og ef ég kemst ekki á þær þá er það 16:30.   Hvað finnst þér best við Granda101? - Hvað finnst mér best við Granda? Úff hvar á ég að byrja? Það eru mjög góðir og reynslumiklir þjálfarar sem eru bæði dugleg að gefa góð ráð og á sama tíma að vera mjög hvetjandi. Maður æfir með skemmtilegu fólki sem kann svo sannarlega að halda stemningunni uppi. Æfingarnar eru líka vandaðar og fjölbreyttar.. ég gæti haldið endalaust áfram..   Áttu þér uppáhalds minningu frá Granda101? - Þegar ég mætti í allra fyrsta tímann, lítil og feimin. Það var tekið svo vel á móti mér og ég fann strax hvað mér leið vel þarna.   Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Langar rosalega mikið að læra MU, síðan væri rosa gaman að læra HSPU og verða betri í snatchi en þetta kemur með æfingunni.   Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu? - Ég væri mjög til í að mæta 12x en maður verður að hlusta á líkamann þannig að ég sætti mig við að mæta 6x.   Hvað hefur þú búið á mörgum stöðum og hver þeirra var eftirminnilegastur? - Hef búið á fimm stöðum á Íslandi og síðan bjó ég í Berlín sumarið 2018 og ég myndi segja að það væri klárlega eftirminnilegasti staðurinn.   Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi? - Fer alltaf á flúðir um sumartímann í hjólhýsið hjá ömmu og afa J   Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? - Ég æfði handbolta og dans í mörg ár og síðan fannst mér alltaf gaman að prófa eitthvað nýtt þannig ég prófaði nokkrar íþróttir.   Hvernig er hinn fullkomni dagur fyrir þér? - Hinn fullkomni dagur fyrir mér inniheldur alltaf góða æfingu jafnvel tvær.
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Viktor Guðnason - 34 ára
•
Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Búinn að vera í ca. 3 ár. Var Í BootCamp í mörg ár en eftir flutning þeirra gekk það ekki lengur upp. Vissi af CoachDanna á Grandanum og leyst vel á að æfa aftur undir hans tilsögn.

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími?
- 11:30 eða 18:30, hentar vel upp á vinnu.

Hvað finnst þér best við Granda101? 
- Vandaðar æfingar (upphitun og programmering), góðir þjálfarar.

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu?
- Front Lever, langþráður draumur

Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu?
- 4-5 sinnum á viku.

Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi?
- Norðurlandið (Tröllaskaginn í miklu uppáhaldi), hálendið að sumri til.

Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda?
- Æfði fótbolta í ca 15 ár, var í Bootcamp í 7 ár, götuhjólreiðum í 3 ár og búinn að vera keppa í enduro/downhill síðustu árin.

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar?
- Langar alltaf aftur og aftur til Sviss að skíða og hjóla niður fjöll

Er eitthvað sérstakt sem þú gerir reglulega sem þér finnst hafa góð áhrif á heilsuna þína (andlega eða líkamlega)?
- Mikil útivera og mikið til fjalla

Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja?
- Pizza er ákveðinn veikleiki

Uppáhalds bíómynd?
- The Mechanic

Kl hvað ferðu vanalega að sofa?
- 00:00

Ertu oftast of seinn eða of snemma?
- Of snemma

Uppáhalds æfing/hreyfing?
- Æfing: strict pullups
- Hreyfing: Downhill (fjallahjóli)

Þrek, Styrkur eða Hreysti?
- Þrek lengst af, en er að færa mig meira yfir í Hreysti
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Viktor Guðnason - 34 ára • Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Búinn að vera í ca. 3 ár. Var Í BootCamp í mörg ár en eftir flutning þeirra gekk það ekki lengur upp. Vissi af CoachDanna á Grandanum og leyst vel á að æfa aftur undir hans tilsögn. Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - 11:30 eða 18:30, hentar vel upp á vinnu. Hvað finnst þér best við Granda101? - Vandaðar æfingar (upphitun og programmering), góðir þjálfarar. Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Front Lever, langþráður draumur Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu? - 4-5 sinnum á viku. Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi? - Norðurlandið (Tröllaskaginn í miklu uppáhaldi), hálendið að sumri til. Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? - Æfði fótbolta í ca 15 ár, var í Bootcamp í 7 ár, götuhjólreiðum í 3 ár og búinn að vera keppa í enduro/downhill síðustu árin. Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? - Langar alltaf aftur og aftur til Sviss að skíða og hjóla niður fjöll Er eitthvað sérstakt sem þú gerir reglulega sem þér finnst hafa góð áhrif á heilsuna þína (andlega eða líkamlega)? - Mikil útivera og mikið til fjalla Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja? - Pizza er ákveðinn veikleiki Uppáhalds bíómynd? - The Mechanic Kl hvað ferðu vanalega að sofa? - 00:00 Ertu oftast of seinn eða of snemma? - Of snemma Uppáhalds æfing/hreyfing? - Æfing: strict pullups - Hreyfing: Downhill (fjallahjóli) Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Þrek lengst af, en er að færa mig meira yfir í Hreysti