UnglingaFit – 9 vikur

26.990kr.

Námskeiðið er ætlað börnum í 7.-10. bekk og verður kennt á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 15.30-16:30.

Markmiðið námskeiðsins er að kynna alhliða æfingar fyrir unglingum í jákvæðu og uppbyggilegu umhverfi undir fagmannlegri handleiðslu. Áhersla er lögð á líkamsvitund, góða líkamsstöðu, styrk, úthald og liðleika. Þau börn sem hafa nú þegar grunn halda áfram að byggja ofan á hann.

Á lager