UnglingaFit sumarnámskeið

22.490kr.

UNGLINGAFIT SUMARSNÁMSKEIÐ 23. MAÍ – 29. JÚNÍ
Sex vikna sumarnámskeið með fjölbreyttri og skemmtilegri líkamsrækt fyrir unglinga á aldrinum 12-15 ára (7.-10. bekkur). Kennt á þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 15:30-16:30. Markmiðið er að kynna alhliða æfingaform í jákvæðu og uppbyggilegu umhverfi undir fagmannlegri handleiðslu. Sérstök áhersla verður á styrk en úthalds- og liðleika æfingar verða að auki í bland. Þjálfari: Benjamín Þ. Eiríksson Verð: 22.490kr.

Á lager