Jakó er einn af eigendum Grandi101 og á að baki farsælan keppnisferil í Crossfit. Hún er hóptímaþjálfari og einkaþjálfari og sér um MömmuFit á móti Elínu systur sinni.