Heldrifit
Næsta námskeið hefst þriðjudaginn 2. maí og stendur til og með fimmtudeginum 25. maí.
ATH! Fullt er á aprílnámskeiðið
Námskeiðið er hugsað fyrir 60 ára og eldri. Megin áhersla á fjölbreyttar styrktar-, úthalds-, jafnvægis- og liðleikaæfingar undir handleiðslu reyndra þjálfara í góðum félagsskap.
Tímarnir fara fram à þriðjudögum og fimmtudögum kl. 09:30 – 10:30 í fjórar vikur í senn.
Aðgangur að stöð (Open gym) innifalinn.