Heldrifit
Námskeiðið er ætlað 60 ára og eldri. Megin áhersla á fjölbreyttar styrktar-, úthalds- og teygjuæfingar undir handleiðslu reyndra þjálfara.
Kennt à þriðjudögum og fimmtudögum kl.09:30-10:30 í fjórar vikur í senn.
Næsta námskeið hefst í 2.-25 . febrúar 2021.
Verð: 11.990kr