Velkomin á Grandi101

Á Grandi101 er áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun. Þrenns konar þjálfunarmöguleikar (tímar) eru í boði – Hreysti101, Þrek101 og Styrkur101 og hafa meðlimir aðgang að öllum tímum

Um okkur kaupa kort

Ein áskrift - aðgangur að öllum tímum

á döfinni

Fylgstu með okkur á Instagram

MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Haukur Björgvinsson - 31 árs (feels like 23)
•
Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Ég er búinn að æfa í Granda í eitt og hálft ár. Við @tinnaproppe ákváðum að þetta væri sniðugt því við vorum bæði single og hugsuðum að þarna væri kannski eitthvað potential. Erum samt bara single ennþá. 

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna?
- Ég mæti alltaf 8.30. Það er frábær hópur sem mætir þá og svo er gott byrja daginn á því besta. 

Hvað finnst þér best við Granda?
- Klárlega þjálfarnir og fólkið sem æfir þarna. Hef æft víða og aldrei komið í jafn fagmannlega og vinalega stöð. Einnig er tónlistin hans @bensibae guðdómleg.

Áttu þér uppáhalds minningu? 
- Ég var búinn að æfa í Granda í uþb tvær vikur þegar @numi80 greip um afturendann á mér og sagði “Ég ætla að gera þennan rass að musteri”. Við höfum verið mjög nánir allar götu síðan. 

Hvað er það klikkaðsta sem þú hefur gert í lifinu? 
- Ég lenti í því að vera næstum því handtekinn og svo rændur af herlögreglunni í Venezúela.  En það slapp og þeir fóru heim einum iPhone ríkari. 

Hvað hefur þú búið á mörgum stöðum og hver þeirra var eftirminnilegastur? 
- Ég hef búið í Brussel, Montreal og Toronto. Mæli með Montreal. 

Æfðir þú íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir í Granda?
- Ég æfði lengi vel handbolta og fótbolta. Seinna meir fór ég í Box, Kickbox og Jiu Jitsu. 

Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? 
- Ég er leikstjóri og handritshöfundur. Kostirnir við það eru óteljandi og kannski helst það að maður er alltaf að gera eitthvað nýtt í vinnunni og fær að ferðast til ótal skemmtilegra staða og hitta áhugavert fólk. Ókosturinn er sá að maður tekur þessa vinnu með sér heim og er alltaf að spá í næsta verkefni.
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Haukur Björgvinsson - 31 árs (feels like 23) • Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Ég er búinn að æfa í Granda í eitt og hálft ár. Við @tinnaproppe ákváðum að þetta væri sniðugt því við vorum bæði single og hugsuðum að þarna væri kannski eitthvað potential. Erum samt bara single ennþá. Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna? - Ég mæti alltaf 8.30. Það er frábær hópur sem mætir þá og svo er gott byrja daginn á því besta. Hvað finnst þér best við Granda? - Klárlega þjálfarnir og fólkið sem æfir þarna. Hef æft víða og aldrei komið í jafn fagmannlega og vinalega stöð. Einnig er tónlistin hans @bensibae guðdómleg. Áttu þér uppáhalds minningu? - Ég var búinn að æfa í Granda í uþb tvær vikur þegar @numi80 greip um afturendann á mér og sagði “Ég ætla að gera þennan rass að musteri”. Við höfum verið mjög nánir allar götu síðan. Hvað er það klikkaðsta sem þú hefur gert í lifinu? - Ég lenti í því að vera næstum því handtekinn og svo rændur af herlögreglunni í Venezúela. En það slapp og þeir fóru heim einum iPhone ríkari. Hvað hefur þú búið á mörgum stöðum og hver þeirra var eftirminnilegastur? - Ég hef búið í Brussel, Montreal og Toronto. Mæli með Montreal. Æfðir þú íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir í Granda? - Ég æfði lengi vel handbolta og fótbolta. Seinna meir fór ég í Box, Kickbox og Jiu Jitsu. Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? - Ég er leikstjóri og handritshöfundur. Kostirnir við það eru óteljandi og kannski helst það að maður er alltaf að gera eitthvað nýtt í vinnunni og fær að ferðast til ótal skemmtilegra staða og hitta áhugavert fólk. Ókosturinn er sá að maður tekur þessa vinnu með sér heim og er alltaf að spá í næsta verkefni.
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Heiðdís Hafþórsdóttir - 26 ára
• 
Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda, og af hverju valdir þú Granda? 
- Frá fyrsta degi. @ingathors vinkona mín plataði mig til þess að kaupa kort og prufa með sér. Fyrir það verð ég henni ævinlega þakklát. 💙 

Klukkan hvað mætirðu oftast? Af hverju finnst þér best að mæta þá? 
- Oftast klukkan 17:30. Okkur vinkonunum finnst svolítið gaman að æfa saman og komumst lang flestar á þeim tíma. 🥰 

Hvað finnst þér best við Granda? 
- Þjálfararnir (SO á @alexandraasgeirs , @annagudsig , @bryndisjonsd , @elinjons_ og @valdisbjarnad ), starfsfólkið, meðlimirnir, æfingarnar, teygjusvæðið og sófinn. Sem sagt allt. 💙 

Er einhver æfing sem þig langar mikið til að læra eða verða betri í? 
- Já, alveg bara mjög margar. Langar t.d. að verða betri í fimleikaæfingunum og í snatchi. ☺️ 

Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi? 
- Heim til Húsavíkur.

Hvers saknaðirðu mest í samkomubanninu? 
- Granda. Ekki spurning. 💙

Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? 
- Já. Skíði, handbolta og fótbolta sem barn. Fór einnig á eina fimleikaæfingu og sé það í dag að ég hefði átt að fara á fleiri slíkar. 🙄 

Við hvað vinnur þú og hvað finnst þér skemmtilegast og leiðinlegast við þá vinnu? 
- Ég er félagsráðgjafi og vinn á Barna- og unglingageðdeild Landspítala. Skemmtilegast er þegar vel gengur að vinna krefjandi mál og það leiðinlegasta er Landspítala maturinn í hádeginu. 

Þegar þú varst lítil hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? 
- Lögga. Og ætla það ennþá. 

Uppáhalds litur? 
- Grænn. 

Ertu Víðir, Alma eða Þórólfur? 
- Mikill Víðir. 

Ertu oftast of sein eða of snemma? 
- Alltaf of snemma.

Uppáhalds æfing/hreyfing? 
- Snatch. Mæli ekkert sérstaklega með því að halda mest upp á tæknilegustu hreyfinguna. 🙄

Þrek, Styrkur eða Hreysti? 
- Verð að segja Hreysti. Mæti samt í Styrk einu sinni í viku og Þrek þegar mér líst ekkert á Hreysti æfinguna. 😅
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Heiðdís Hafþórsdóttir - 26 ára • Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda, og af hverju valdir þú Granda? - Frá fyrsta degi. @ingathors vinkona mín plataði mig til þess að kaupa kort og prufa með sér. Fyrir það verð ég henni ævinlega þakklát. 💙 Klukkan hvað mætirðu oftast? Af hverju finnst þér best að mæta þá? - Oftast klukkan 17:30. Okkur vinkonunum finnst svolítið gaman að æfa saman og komumst lang flestar á þeim tíma. 🥰 Hvað finnst þér best við Granda? - Þjálfararnir (SO á @alexandraasgeirs , @annagudsig , @bryndisjonsd , @elinjons_ og @valdisbjarnad ), starfsfólkið, meðlimirnir, æfingarnar, teygjusvæðið og sófinn. Sem sagt allt. 💙 Er einhver æfing sem þig langar mikið til að læra eða verða betri í? - Já, alveg bara mjög margar. Langar t.d. að verða betri í fimleikaæfingunum og í snatchi. ☺️ Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi? - Heim til Húsavíkur. Hvers saknaðirðu mest í samkomubanninu? - Granda. Ekki spurning. 💙 Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? - Já. Skíði, handbolta og fótbolta sem barn. Fór einnig á eina fimleikaæfingu og sé það í dag að ég hefði átt að fara á fleiri slíkar. 🙄 Við hvað vinnur þú og hvað finnst þér skemmtilegast og leiðinlegast við þá vinnu? - Ég er félagsráðgjafi og vinn á Barna- og unglingageðdeild Landspítala. Skemmtilegast er þegar vel gengur að vinna krefjandi mál og það leiðinlegasta er Landspítala maturinn í hádeginu. Þegar þú varst lítil hvað ætlaðir þú að verða þegar þú yrðir stór? - Lögga. Og ætla það ennþá. Uppáhalds litur? - Grænn. Ertu Víðir, Alma eða Þórólfur? - Mikill Víðir. Ertu oftast of sein eða of snemma? - Alltaf of snemma. Uppáhalds æfing/hreyfing? - Snatch. Mæli ekkert sérstaklega með því að halda mest upp á tæknilegustu hreyfinguna. 🙄 Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Verð að segja Hreysti. Mæti samt í Styrk einu sinni í viku og Þrek þegar mér líst ekkert á Hreysti æfinguna. 😅
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Sveinn Már Ásgeirsson (aka Svenni Tights) - 29 ára
•
Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101? 
- Búinn að æfa á Granda frá upphafi. Ég bókstaflega fékk leyfi til að taka clean og jerk session á opnunardegi áður en það var búið að skipuleggja æfingatíma eða neitt!

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? 
- Lang oftast kl. 16:30 – Tengist því að ég tek stundum dóttur mína með mér og þá nýtist dagurinn best fyrir hana og mig. Auk þess þá vita allir að landsliðið mætir á þeim tíma.

Er einhver æfing sem þig langar til að læra eða verða betri í? 
- Handstöðulabb! Og snatch, og c&j, og HSPU, og HSPU, og ... – Neinei, ég er ágætur í flestu nema hræðilegur í handstöðulabbi þannig ég verð að velja það.

Hvað finnst þér best við Granda101?
- @hejonass 

Hvers saknaðiru mest í samkomubanninu? 
- Mötuneytið í vinnunni. Shout out á mötuneytið í Íslenskri Erfðagreiningu.

Við hvað vinnur þú og hvað finnst þér skemmtilegast og leiðinlegast við þá vinnu? 
- Vinn í hugbúnaðarþróun hjá Íslenskri Erfðagreiningu. Dettur ekkert leiðinlegt í hug svona í fullri hreinskilni, en skemmtilegast eru klárlega krefjandi áskoranir og verkefni sem láta mann svitna en að lokum finnur maður lausnina og allt gengur upp.

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? 
- Langar mikið að ferðast til Machu Picchu að skoða, og líka ganga upp að Everest base camp. Fór líka til Feneyja þegar ég var 14 ára og langar mikið að fara þangað aftur við tækifæri.

Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja? 
- Pizzu. Engin spurning. 50/50 Surprise/Champion með auka sósu.

Uppáhalds litur? 
- Rauður, blár og hvítur

Ertu oftast of seinn eða of snemma? 
- Of snemma

Þrek, Styrkur eða Hreysti? 
- Annaðhvort þrek eða hreysti, og bara það sem er skemmtilegra þann daginn (og er með skemmtilegri þjálfara auðvitað, nefni engin nöfn en hann byrjar á B og endar á ensi).

Uppáhalds æfing/hreyfing? 
- Allt sem all-out airbike, assault bike, róður, ski-erg eða mikið keyrsla, t.d. einhverjar 4-5 æfingar E5M.
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Sveinn Már Ásgeirsson (aka Svenni Tights) - 29 ára • Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101? - Búinn að æfa á Granda frá upphafi. Ég bókstaflega fékk leyfi til að taka clean og jerk session á opnunardegi áður en það var búið að skipuleggja æfingatíma eða neitt! Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - Lang oftast kl. 16:30 – Tengist því að ég tek stundum dóttur mína með mér og þá nýtist dagurinn best fyrir hana og mig. Auk þess þá vita allir að landsliðið mætir á þeim tíma. Er einhver æfing sem þig langar til að læra eða verða betri í? - Handstöðulabb! Og snatch, og c&j, og HSPU, og HSPU, og ... – Neinei, ég er ágætur í flestu nema hræðilegur í handstöðulabbi þannig ég verð að velja það. Hvað finnst þér best við Granda101? - @hejonass Hvers saknaðiru mest í samkomubanninu? - Mötuneytið í vinnunni. Shout out á mötuneytið í Íslenskri Erfðagreiningu. Við hvað vinnur þú og hvað finnst þér skemmtilegast og leiðinlegast við þá vinnu? - Vinn í hugbúnaðarþróun hjá Íslenskri Erfðagreiningu. Dettur ekkert leiðinlegt í hug svona í fullri hreinskilni, en skemmtilegast eru klárlega krefjandi áskoranir og verkefni sem láta mann svitna en að lokum finnur maður lausnina og allt gengur upp. Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? - Langar mikið að ferðast til Machu Picchu að skoða, og líka ganga upp að Everest base camp. Fór líka til Feneyja þegar ég var 14 ára og langar mikið að fara þangað aftur við tækifæri. Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja? - Pizzu. Engin spurning. 50/50 Surprise/Champion með auka sósu. Uppáhalds litur? - Rauður, blár og hvítur Ertu oftast of seinn eða of snemma? - Of snemma Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Annaðhvort þrek eða hreysti, og bara það sem er skemmtilegra þann daginn (og er með skemmtilegri þjálfara auðvitað, nefni engin nöfn en hann byrjar á B og endar á ensi). Uppáhalds æfing/hreyfing? - Allt sem all-out airbike, assault bike, róður, ski-erg eða mikið keyrsla, t.d. einhverjar 4-5 æfingar E5M.

Æfing dagsins

14.08.2020
Hreysti101
Metcon
A. Alt EMOM x 9 min ;AHAFA
A1. 5-6/5-6 Half Kneeling Press
A2. 10-12/10-12 Single arm Row @same weight as in Press
A3. ca. 10-15/10-15 sec Cross Diagonal Plank Hold
B. E90s x 8 sets (12 min)
5 TNG Power Clean @ca. 50% 1RM Clean + 5 Shoulder to overhead + 5 Front Squat + 20-30 Lateral Jumps over bar
Þrek101
Metcon
A. AMRAP 8 min @your best technical effort
30/20 Cal Row
10/10 Single arm KB Shoulder to overhead @medium weight
ca. 20 sec Hollow hold
B. AMRAP 8 min @your best technical effort
30/20 Cal AirBike
20 Alt DB Snatch @medium weight
20 Russian Twist @same weight as in snatch
C. AMRAP 8 min @your best technical effort
100 Run in Place Jump rope
10/10 Single arm Thrusters @medium weight
20 Back extensions