Velkomin á Grandi101

Á Grandi101 er áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun. Þrenns konar þjálfunarmöguleikar (tímar) eru í boði – Hreysti101, Þrek101 og Styrkur101 og hafa meðlimir aðgang að öllum tímum

Um okkur kaupa kort

Ein áskrift - aðgangur að öllum tímum

á döfinni

Fylgstu með okkur á Instagram

MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Andri Már Kristinsson - 39 ára
• 
Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? 
- Fyrsta æfingin var fljótlega eftir opnun en byrjaði svo af fullum krafti í apríl 2017. Ég var að flytja í Vesturbæinn á þessum tíma og var að vonast til að það kæmi alvöru stöð á svæðið og var þeirri ósk svarað strax og ákvörðunin var því mjög auðveld. 

Klukkan hvað mætirðu oftast ? Hvers vegna sá tími?
- 16:30. Dásamlegt að geta unnið úr deginum með góðri æfingu. Svo er líka geggjaður hópur og frábær stemmning í þeim tímum.

Áttu þér uppáhalds minningu frá Granda101? 
- Open 2019 er ógleymanlegt. Stemmningin, peppið og samheldnin hjá öllum sem voru að taka þátt. 19.5 er svo líklega erfiðasta æfing sem ég hef tekið á ævinni 🤢

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? 
- Mig dreymir um að geta gert pistols. Ennþá skelfilega langt frá því 😢

Hvers saknaðirðu mest í samkomubanninu?
- Æfa með öllum snillingunum á Granda.... Ekki spurning.

Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það?
- Ég á markaðsstofuna @digidomarketing með félaga mínum. Kostirnir eru að ég fæ að starfa við það sem ég elska og vinn með yndislegu og skemmtilegu fólki. Gallarnir eru að ég þarf að innrétta nýju skrifstofuna okkar og þarf stundum að fórna æfingum fyrir vinnuna.

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? 
- Fara til Hawaii og læra að sörfa.

Er eitthvað sérstakt sem þú gerir reglulega sem þér finnst hafa góð áhrif á heilsuna þína (andlega eða líkamlega)?
- Þegar ég æfi vel, borða vel og sef vel líður mér rosalega vel.

Uppáhalds litur? 
- Blár

Ertu Víðir, Alma eða Þórólfur? 
- Víðir

Uppáhalds dýr? 
- Hundurinn minn Ronja ❤️

Uppáhalds bíómynd? 
- Pulp Fiction
 
Uppáhalds ofurhetja? 
- Spider Man

Pylsa eða pulsa? 
- Pylsa

Uppáhalds æfing/hreyfing? 
- Á í love/hate sambandi við thruster-a.
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Andri Már Kristinsson - 39 ára • Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Fyrsta æfingin var fljótlega eftir opnun en byrjaði svo af fullum krafti í apríl 2017. Ég var að flytja í Vesturbæinn á þessum tíma og var að vonast til að það kæmi alvöru stöð á svæðið og var þeirri ósk svarað strax og ákvörðunin var því mjög auðveld. Klukkan hvað mætirðu oftast ? Hvers vegna sá tími? - 16:30. Dásamlegt að geta unnið úr deginum með góðri æfingu. Svo er líka geggjaður hópur og frábær stemmning í þeim tímum. Áttu þér uppáhalds minningu frá Granda101? - Open 2019 er ógleymanlegt. Stemmningin, peppið og samheldnin hjá öllum sem voru að taka þátt. 19.5 er svo líklega erfiðasta æfing sem ég hef tekið á ævinni 🤢 Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Mig dreymir um að geta gert pistols. Ennþá skelfilega langt frá því 😢 Hvers saknaðirðu mest í samkomubanninu? - Æfa með öllum snillingunum á Granda.... Ekki spurning. Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? - Ég á markaðsstofuna @digidomarketing með félaga mínum. Kostirnir eru að ég fæ að starfa við það sem ég elska og vinn með yndislegu og skemmtilegu fólki. Gallarnir eru að ég þarf að innrétta nýju skrifstofuna okkar og þarf stundum að fórna æfingum fyrir vinnuna. Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? - Fara til Hawaii og læra að sörfa. Er eitthvað sérstakt sem þú gerir reglulega sem þér finnst hafa góð áhrif á heilsuna þína (andlega eða líkamlega)? - Þegar ég æfi vel, borða vel og sef vel líður mér rosalega vel. Uppáhalds litur? - Blár Ertu Víðir, Alma eða Þórólfur? - Víðir Uppáhalds dýr? - Hundurinn minn Ronja ❤️ Uppáhalds bíómynd? - Pulp Fiction Uppáhalds ofurhetja? - Spider Man Pylsa eða pulsa? - Pylsa Uppáhalds æfing/hreyfing? - Á í love/hate sambandi við thruster-a.
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Fríða Halldórsdóttir - 26 ára
• 
Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Ég byrjaði fljótlega eftir að stöðin opnaði þegar  @helenasaevarsd sannfærði mig að prófa en tók mér svo smá pásu þangað til ég sá ljósið á ný og hef verið nonstop í ca. 2 ár

Klukkan hvað mætirðu oftast ? Hvers vegna sá tími?
- Ég mæti vanalega 16:30 eða 17:30 af því ég er dagvinnukona og því miður hef ég ekki þann hæfileika að geta vaknað fyrir vinnu og farið á æfingu

Hvað finnst þér best við Granda101? 
- Örugglega bara andinn og fólkið - maður þekkir nánast öll andlit og allir eru bara að gera sitt besta💪🏼

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? 
- Langar að verða betri í T2B og losna við þessar forlátu teygjur í upphýfingunum

Hvers saknaðirðu mest í samkomubanninu?
- Klárlega að komast á æfingar á Granda - entist í heimaæfingunum í ca. 3 daga

Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? 
- Æfði fótbolta með KR í um 10 ár

Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það?
- Ég starfa sem sjúkraþjálfari hjá Hrafnistu og Gáska. Kostirnir eru klárlega tilfinningin þegar manni tekst að hjálpa fólki að líða betur og kynnast fullt af ólíkum einstaklingum. Gallarnir eru fáir hingað til😀

Ertu oftast of sein eða of snemma? 
- Ég bý í Breiðholti sem gerir mig því miður mjög oft seina í umferðinni seinni partinn

Uppáhalds æfing/hreyfing? 
- Deadlift og Clean

Þrek, Styrkur eða Hreysti? 
- Verð að segja Hreysti, fer langmest í þá tíma þó svo að Þrekið verði stundum fyrir valinu
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Fríða Halldórsdóttir - 26 ára • Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Ég byrjaði fljótlega eftir að stöðin opnaði þegar @helenasaevarsd sannfærði mig að prófa en tók mér svo smá pásu þangað til ég sá ljósið á ný og hef verið nonstop í ca. 2 ár Klukkan hvað mætirðu oftast ? Hvers vegna sá tími? - Ég mæti vanalega 16:30 eða 17:30 af því ég er dagvinnukona og því miður hef ég ekki þann hæfileika að geta vaknað fyrir vinnu og farið á æfingu Hvað finnst þér best við Granda101? - Örugglega bara andinn og fólkið - maður þekkir nánast öll andlit og allir eru bara að gera sitt besta💪🏼 Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Langar að verða betri í T2B og losna við þessar forlátu teygjur í upphýfingunum Hvers saknaðirðu mest í samkomubanninu? - Klárlega að komast á æfingar á Granda - entist í heimaæfingunum í ca. 3 daga Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? - Æfði fótbolta með KR í um 10 ár Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? - Ég starfa sem sjúkraþjálfari hjá Hrafnistu og Gáska. Kostirnir eru klárlega tilfinningin þegar manni tekst að hjálpa fólki að líða betur og kynnast fullt af ólíkum einstaklingum. Gallarnir eru fáir hingað til😀 Ertu oftast of sein eða of snemma? - Ég bý í Breiðholti sem gerir mig því miður mjög oft seina í umferðinni seinni partinn Uppáhalds æfing/hreyfing? - Deadlift og Clean Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Verð að segja Hreysti, fer langmest í þá tíma þó svo að Þrekið verði stundum fyrir valinu
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Þorleifur Árni Björnsson - 38 ára
• 
Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Er búinn að vera meðlimur frá upphafi Granda 101, Æfði hjá Jakobínu í CF/rvk þegar hún var þar og það var aldrei spurning um að fylgja henni hingað, á lika heima rétt hjá.

Klukkan hvað mætirðu oftast ? Hvers vegna sá tími?
- Mæti 06.00 Sennilega besta startið inní daginn og eini tíminn sem ég hef aflögu þegar maður er með stóra fjölskyldu.

Hvað finnst þér best við Granda101? 
- Frábærir þjálfarar/starfsfólk sem eru hérna allir sem einn. Vel fylgst með manni þessar 60 mínútur og þjálfarar duglegir að koma með athugasemdir ef maður er kominn í eitthvað rugl.

Áttu þér uppáhalds minningu frá Granda101?
- Það er allan daginn upphitun sem Sonja var með í sumar, skotbolti. Maður verður að hleypa barninu sem býr inní manni oftar út.

Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi?
- Siglufjarðar (höfuðstaður norðurlands)

Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? 
- Æfði handbolta í um 20ár

Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það?
- Ég er smiður og handboltadómari. Smíðadagar geta verið langir og erfiðir, maður er altaf að hugsa í lausnum og gaman vera í samskiptum við fólk. Dómgæslan er krefjandi og skemmtileg. Stutt á milli þess að vera ósýnilegur inná vellinum og vera kominn með nokkuð hundruð manns á bakið.

Ertu með sturlaða staðreynd um þig?
- Hringdi einu sinni inná Bylguna, tók þátt í leik og vann bíl, hvíta VW Bjöllu.

Uppáhalds litur? 
- Blár

Ertu Víðir, Alma eða Þórólfur? 
- Víðir

Uppáhalds bíómynd? 
- Crimson Tite

Kl hvað ferðu vanalega að sofa? 
- 23-23.30

Uppáhalds ofurhetja?
- He-Man

Uppáhalds æfing/hreyfing?
- Wall Ball

Þrek, Styrkur eða Hreysti? 
- 60% Hreysti 40% Þrek
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Þorleifur Árni Björnsson - 38 ára • Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Er búinn að vera meðlimur frá upphafi Granda 101, Æfði hjá Jakobínu í CF/rvk þegar hún var þar og það var aldrei spurning um að fylgja henni hingað, á lika heima rétt hjá. Klukkan hvað mætirðu oftast ? Hvers vegna sá tími? - Mæti 06.00 Sennilega besta startið inní daginn og eini tíminn sem ég hef aflögu þegar maður er með stóra fjölskyldu. Hvað finnst þér best við Granda101? - Frábærir þjálfarar/starfsfólk sem eru hérna allir sem einn. Vel fylgst með manni þessar 60 mínútur og þjálfarar duglegir að koma með athugasemdir ef maður er kominn í eitthvað rugl. Áttu þér uppáhalds minningu frá Granda101? - Það er allan daginn upphitun sem Sonja var með í sumar, skotbolti. Maður verður að hleypa barninu sem býr inní manni oftar út. Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi? - Siglufjarðar (höfuðstaður norðurlands) Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? - Æfði handbolta í um 20ár Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? - Ég er smiður og handboltadómari. Smíðadagar geta verið langir og erfiðir, maður er altaf að hugsa í lausnum og gaman vera í samskiptum við fólk. Dómgæslan er krefjandi og skemmtileg. Stutt á milli þess að vera ósýnilegur inná vellinum og vera kominn með nokkuð hundruð manns á bakið. Ertu með sturlaða staðreynd um þig? - Hringdi einu sinni inná Bylguna, tók þátt í leik og vann bíl, hvíta VW Bjöllu. Uppáhalds litur? - Blár Ertu Víðir, Alma eða Þórólfur? - Víðir Uppáhalds bíómynd? - Crimson Tite Kl hvað ferðu vanalega að sofa? - 23-23.30 Uppáhalds ofurhetja? - He-Man Uppáhalds æfing/hreyfing? - Wall Ball Þrek, Styrkur eða Hreysti? - 60% Hreysti 40% Þrek

Æfing dagsins

25.09.2020
Hreysti101
Metcon
A. E30s x 20 sets (10 min) ;build across
1 Clean (anyhow) + 1 Front Squat
B. E30s x 24 sets (12 min)
B1. 8-10 Thrusters @ca. 30/20kg
B2. 4-7 Lateral Burpees over bar
B3. 15-20 sec Hollow Hold
B4. ca. 10-15 sec Free Handstand hold OR Tripod headstand OR REST
Þrek101
Metcon
A. E90s x 6 sets (9 min)
5-7/5-7 Bulgarian Split Squat ;AHAFA + 10-15 Toe touches
B. AMRAP 8 min @your best technical effort
10/8 Cal Row
10 Goblet Squat @ca. 24/16kg
10 Alt Cossack Squat @same weight or body weight
10 Toe touches
C. AMRAP 8 min @your best technical effort
10/8 Cal AirBike
10 American Swings @ca. 24/16kg
10 Box Jumps
10 Back extensions