Velkomin á Grandi101

Á Grandi101 er áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun. Þrenns konar þjálfunarmöguleikar (tímar) eru í boði – Hreysti101, Þrek101 og Styrkur101 og hafa meðlimir aðgang að öllum tímum

Um okkur kaupa kort

Ein áskrift - aðgangur að öllum tímum

á döfinni

Fylgstu með okkur á Instagram

Æfing dagsins

19.02.2020
“Focus on being movement strong, not numbers strong“
Hreysti101
Metcon
A. E90s x 6 sets ;AHAFA
8-10/8-10 Single arm DB Row + 8-12 Ring Push-ups

B. 3 Rounds for time @your best technical effort:
20 Hang Power Clean @ca. 50/35kg
10 Pull-ups (anyhow)
20 Situps
10/10 Single arm DB/KB shoulder2overhead @ca. 20/14kg

*Time Cap 13 min
Þrek101
Metcon
EMOM 30

1. 12 Dbl KB Push press
2. 8 Strict wide grip pull ups
3. 12 DB Bench Press
4. 12 Dbl KB Bent Over Row
5. 35-40 sek Superman plank
6. REST