Velkomin á Grandi101

Á Grandi101 er áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun. Þrenns konar þjálfunarmöguleikar (tímar) eru í boði – Hreysti101, Þrek101 og Styrkur101 og hafa meðlimir aðgang að öllum tímum

Um okkur kaupa kort

Ein áskrift - aðgangur að öllum tímum

á döfinni

Fylgstu með okkur á Instagram

MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Bóas Arnarson - 32 ára
•
Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina ?
- Rúmlega eitt ár held ég, því miður hefur Covid19 sett strik í reikninginn. Sunna kærasta mín var byrjuð að æfa á Granda og lofsamaði stöðina svo mikið að ég ákvað að slá til líka. Sé ekki eftir því 🙂

Klukkan hvað mætirðu oftast ? Hvers vegna sá tími ?
- Helst mæti ég fyrir vinnu, en það er allur gangur á því. Ég vinn þannig vinnu.

Langar þig að læra einhverja sérsaka hreyfingu?
- Allt á upphýfingastönginni.

Hvað finnst þér best við Granda?
- Þjálfararnir 

Hvert finnst þér skemmtilegat að ferðast á Íslandi?
- Þar sem snjórinn er dýpstur, góður dagur í fjallinu á snjóbretti með skemmtilegu fólki er frábær skemmtun.

Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda ?
- Fótbolta og íshokkí sem barn og unglingur. Stundaði box tímabilið fyrir Granda.

Við hvað starfar þú, kostir og gallar við það?
- Leikmyndagerð fyrir kvikmyndir, sjónvarp, auglýsingar og aðra framleiðslu. Kostirnir eru margir og mér finnst það forréttindi að fá að vera með að búa til bío, það getur verið mikið ævintýri. Helsti gallinn finnst mér vera að það getur verið bil á milli verkefni, ákveðið vinnu óöruggi.

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað mundir þú vilja gera þar ?
- Annað hvort til Japan á snjóbretti eða Bali að læra surfa.

Uppáhalds litur? 
- Blár

Uppáhalds dýr?
- Við elskum hunda 🙂

Uppáhalds bíomynd?
- Mér finnst þetta hrikalega erfitt, að velja einhverja eina EN segi The Dark Knight. Hún er alveg frábær í alla staði.

Ertu oftast seinn eða of snemma?
- Snemma (bara á réttum tíma, finnst það mikilvægt)

Uppáhalds æfing/hreyfing?
- Clean / Atlas ball over shoulder.
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Bóas Arnarson - 32 ára • Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina ? - Rúmlega eitt ár held ég, því miður hefur Covid19 sett strik í reikninginn. Sunna kærasta mín var byrjuð að æfa á Granda og lofsamaði stöðina svo mikið að ég ákvað að slá til líka. Sé ekki eftir því 🙂 Klukkan hvað mætirðu oftast ? Hvers vegna sá tími ? - Helst mæti ég fyrir vinnu, en það er allur gangur á því. Ég vinn þannig vinnu. Langar þig að læra einhverja sérsaka hreyfingu? - Allt á upphýfingastönginni. Hvað finnst þér best við Granda? - Þjálfararnir Hvert finnst þér skemmtilegat að ferðast á Íslandi? - Þar sem snjórinn er dýpstur, góður dagur í fjallinu á snjóbretti með skemmtilegu fólki er frábær skemmtun. Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda ? - Fótbolta og íshokkí sem barn og unglingur. Stundaði box tímabilið fyrir Granda. Við hvað starfar þú, kostir og gallar við það? - Leikmyndagerð fyrir kvikmyndir, sjónvarp, auglýsingar og aðra framleiðslu. Kostirnir eru margir og mér finnst það forréttindi að fá að vera með að búa til bío, það getur verið mikið ævintýri. Helsti gallinn finnst mér vera að það getur verið bil á milli verkefni, ákveðið vinnu óöruggi. Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað mundir þú vilja gera þar ? - Annað hvort til Japan á snjóbretti eða Bali að læra surfa. Uppáhalds litur? - Blár Uppáhalds dýr? - Við elskum hunda 🙂 Uppáhalds bíomynd? - Mér finnst þetta hrikalega erfitt, að velja einhverja eina EN segi The Dark Knight. Hún er alveg frábær í alla staði. Ertu oftast seinn eða of snemma? - Snemma (bara á réttum tíma, finnst það mikilvægt) Uppáhalds æfing/hreyfing? - Clean / Atlas ball over shoulder.
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Helga Svana Ólafsdóttir - 39 ára
•
Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- 3 eða 4 ár, fór í nokkra einka tíma hjá Danna og keypti mér kort í kjölfarið.

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími?
- Ég mæti klukkan 7 af því að klukkan 6 er ennþá nótt og eftir vinnu er svo auðvelt að finna sér afsökun til að gera eitthvað annað. 

Hvað finnst þér best við Granda101? 
- Fjölbreyttar æfingar og frábærir þjálfarar.

Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu? 
- Svona 8 9 sinnum

Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi?
- Ég labbaði smá á Hornströndum í fyrra sumar, í augnablikinu er sá staður í uppáhaldi en annars finnst mér geggjað að skoða allt landið!

Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það?
- Ég er fræðslustjóri hjá Fimleikasambandi Íslands. Það eru eiginlega bara kostir að vinna við áhugamálið sitt.

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar?
- Mig langar að sjá allan heiminn. Ég mundi byrja í Afríku, einhversstaðar þar sem ég kemst í að skoða villt dýr. 

Uppáhalds litur? 
- Blár

Uppáhalds bíómynd? 
- Stella í orlofi

Kl hvað ferðu vanalega að sofa?
- Milli 22 og 23

Gamli eða nýi ísinn? 
- Nýi

Ertu oftast of sein eða of snemma? 
- Ég held ég sé alltaf akkúrat. 

Þrek, Styrkur eða Hreysti? 
- Allt sem er kl.7 🙂
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Helga Svana Ólafsdóttir - 39 ára • Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - 3 eða 4 ár, fór í nokkra einka tíma hjá Danna og keypti mér kort í kjölfarið. Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - Ég mæti klukkan 7 af því að klukkan 6 er ennþá nótt og eftir vinnu er svo auðvelt að finna sér afsökun til að gera eitthvað annað. Hvað finnst þér best við Granda101? - Fjölbreyttar æfingar og frábærir þjálfarar. Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu? - Svona 8 9 sinnum Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi? - Ég labbaði smá á Hornströndum í fyrra sumar, í augnablikinu er sá staður í uppáhaldi en annars finnst mér geggjað að skoða allt landið! Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? - Ég er fræðslustjóri hjá Fimleikasambandi Íslands. Það eru eiginlega bara kostir að vinna við áhugamálið sitt. Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? - Mig langar að sjá allan heiminn. Ég mundi byrja í Afríku, einhversstaðar þar sem ég kemst í að skoða villt dýr. Uppáhalds litur? - Blár Uppáhalds bíómynd? - Stella í orlofi Kl hvað ferðu vanalega að sofa? - Milli 22 og 23 Gamli eða nýi ísinn? - Nýi Ertu oftast of sein eða of snemma? - Ég held ég sé alltaf akkúrat. Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Allt sem er kl.7 🙂
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Freyja Sif Þórsdóttir - 29 ára
•
Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? 
- Ég var áður í hinni týpísku rækt og það sem mér fannst alltaf skemmtilegast að gera þar voru HIIT æfingar. Hugsaði því að ég gæti kannski fýlað þetta crossfit sem allir voru að tala um, safnaði loksins kjarki og skráði mig á grunnnámskeið í janúar 2019 og sé sko ekki eftir því! Ákvað að velja Granda101 því ég hafði heyrt af góðum þjálfurum og stemningu sem og að stærð stöðvarinnar heillaði mig.

Klukkan hvað mætirðu oftast? 
- Hvers vegna sá tími? Beint eftir vinnu, kl. 16:30, en ef ég á frí eða er á vakt finnst mér voða næs að mæta í hádeginu. 

Áttu þér uppáhalds minningu frá Granda101?
- Erfitt að velja eina en það stendur uppúr þegar það er sumar og sól og við tökum æfinguna úti á plani! Ekki uppáhalds en eftirminnilegast er þó þegar ég datt í explosive box jump og skrapaði á mér sköflunginn, ennþá hrædd við kassann um 1,5 ári síðar og öskra stundum Í hoppunum.

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? 
- HSPU fjarlægur draumur.

Hvers saknaðirðu mest í samkomubanninu? 
- Granda, partýa, sunds og knúsa.

Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? 
- Læknir á svæfinga- og gjörgæsludeild LSH. Endalaust skemmtilegt, gefandi og áhugavert en mikil ábyrgð og álag sem fylgir.

Er eitthvað sérstakt sem þú gerir reglulega sem þér finnst hafa góð áhrif á heilsuna þína? 
- Fjallgöngur! Elska hreyfinguna, ferska loftið og náttúruna. 

Uppáhalds dýr? 
- Kisur

Kl. hvað ferðu vanalega að sofa? 
- 23:00 +/- 30

Gamli eða nýi ísinn? 
- Gamli

Uppáhalds æfing/hreyfing? 
- Snatch, þó maður hlaði nú ekki mikið á stöngina..

Þrek, Styrkur eða Hreysti? 
- Alveg 50/50 Hreysti/Þrek, fer eftir í hvaða stuði ég er.
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Freyja Sif Þórsdóttir - 29 ára • Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Ég var áður í hinni týpísku rækt og það sem mér fannst alltaf skemmtilegast að gera þar voru HIIT æfingar. Hugsaði því að ég gæti kannski fýlað þetta crossfit sem allir voru að tala um, safnaði loksins kjarki og skráði mig á grunnnámskeið í janúar 2019 og sé sko ekki eftir því! Ákvað að velja Granda101 því ég hafði heyrt af góðum þjálfurum og stemningu sem og að stærð stöðvarinnar heillaði mig. Klukkan hvað mætirðu oftast? - Hvers vegna sá tími? Beint eftir vinnu, kl. 16:30, en ef ég á frí eða er á vakt finnst mér voða næs að mæta í hádeginu. Áttu þér uppáhalds minningu frá Granda101? - Erfitt að velja eina en það stendur uppúr þegar það er sumar og sól og við tökum æfinguna úti á plani! Ekki uppáhalds en eftirminnilegast er þó þegar ég datt í explosive box jump og skrapaði á mér sköflunginn, ennþá hrædd við kassann um 1,5 ári síðar og öskra stundum Í hoppunum. Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - HSPU fjarlægur draumur. Hvers saknaðirðu mest í samkomubanninu? - Granda, partýa, sunds og knúsa. Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? - Læknir á svæfinga- og gjörgæsludeild LSH. Endalaust skemmtilegt, gefandi og áhugavert en mikil ábyrgð og álag sem fylgir. Er eitthvað sérstakt sem þú gerir reglulega sem þér finnst hafa góð áhrif á heilsuna þína? - Fjallgöngur! Elska hreyfinguna, ferska loftið og náttúruna. Uppáhalds dýr? - Kisur Kl. hvað ferðu vanalega að sofa? - 23:00 +/- 30 Gamli eða nýi ísinn? - Gamli Uppáhalds æfing/hreyfing? - Snatch, þó maður hlaði nú ekki mikið á stöngina.. Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Alveg 50/50 Hreysti/Þrek, fer eftir í hvaða stuði ég er.
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Stefán Örn Sigurðsson - 67 ára
•
Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Þrjú ár í haust. Vinn úti á Granda, sá stöðina á hverjum degi, varð forvitinn en það tók mig nokkrar vikur að skrá mig. (Eitthvað með aldurinn að gera)

Klukkan hvað mætirðu oftast ? Hvers vegna sá tími?
- Mæti yfirleitt eftir vinnu kl 18:30 í Hreysti

Hvað finnst þér best við Granda101? 
- Þjálfararnir eru frábærir og aðstaðan er mjög góð

Áttu þér uppáhalds minningu frá Granda101?
- Fyrsti tíminn, æfði með kústskafti í 45 mín, tók mig viku að jafna mig og mæta í næsta tíma.

Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu?
- Myndi vilja æfa 5x í viku en þessi gamli líkami þolir bara 2 til 3 æfingar á viku.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert í lífinu?
- Bungee jump - aldrei aftur.

Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? 
- Æfði knattspyrnu, íshokkí, fimleika, skíði, blak, hætti tvítugur að æfa allt nema knattspyrnu. Lagði skóna á hilluna 53 ára og byrjaði í golfi.

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar?
- Pittsburgh í Bandaríkjunum og heimsækja börnin mín sem ég hef ekki séð í 2 ár

Hvað hjálpar þér að halda geðheilsunni í samkomubanninu?
- Ræða við mömmu um lífið og tilveruna og drekka lýsi á hverjum degi.

Ertu með sturlaða staðreynd um þig?
- Þamba lýsi á hverjum degi!

Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja?
- Súkkulaði ís með rjóma, súkkulaði sósu og bláberjum.

Uppáhalds litur?
- Blár

Uppáhalds dýr?
- Hundar

Uppáhalds bíómynd?
- Elephant man

Kl hvað ferðu vanalega að sofa?
- 23:30

Uppáhalds ofurhetja?
- Superman

Gamli eða nýi ísinn?
- Rjóma ís

Ertu oftast of seinn eða of snemma?
- Snemma

Uppáhalds æfing/hreyfing?
- Kipping upphýfingar

Þrek, Styrkur eða Hreysti?
- Hreysti
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Stefán Örn Sigurðsson - 67 ára • Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Þrjú ár í haust. Vinn úti á Granda, sá stöðina á hverjum degi, varð forvitinn en það tók mig nokkrar vikur að skrá mig. (Eitthvað með aldurinn að gera) Klukkan hvað mætirðu oftast ? Hvers vegna sá tími? - Mæti yfirleitt eftir vinnu kl 18:30 í Hreysti Hvað finnst þér best við Granda101? - Þjálfararnir eru frábærir og aðstaðan er mjög góð Áttu þér uppáhalds minningu frá Granda101? - Fyrsti tíminn, æfði með kústskafti í 45 mín, tók mig viku að jafna mig og mæta í næsta tíma. Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu? - Myndi vilja æfa 5x í viku en þessi gamli líkami þolir bara 2 til 3 æfingar á viku. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert í lífinu? - Bungee jump - aldrei aftur. Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? - Æfði knattspyrnu, íshokkí, fimleika, skíði, blak, hætti tvítugur að æfa allt nema knattspyrnu. Lagði skóna á hilluna 53 ára og byrjaði í golfi. Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? - Pittsburgh í Bandaríkjunum og heimsækja börnin mín sem ég hef ekki séð í 2 ár Hvað hjálpar þér að halda geðheilsunni í samkomubanninu? - Ræða við mömmu um lífið og tilveruna og drekka lýsi á hverjum degi. Ertu með sturlaða staðreynd um þig? - Þamba lýsi á hverjum degi! Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja? - Súkkulaði ís með rjóma, súkkulaði sósu og bláberjum. Uppáhalds litur? - Blár Uppáhalds dýr? - Hundar Uppáhalds bíómynd? - Elephant man Kl hvað ferðu vanalega að sofa? - 23:30 Uppáhalds ofurhetja? - Superman Gamli eða nýi ísinn? - Rjóma ís Ertu oftast of seinn eða of snemma? - Snemma Uppáhalds æfing/hreyfing? - Kipping upphýfingar Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Hreysti
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Jón Finnbogason - 40 ára
•
Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Ég er búinn að æfa í tæpt ár, frá því það opnaði eftir fyrstu bylgju. Hjalti vinur minn stakk upp á að við færðum okkur því hann hafði heyrt góða hluti.

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími?
- Ég mæti vanalega eftir vinnu en tek oft morguntímana ef það hentar betur uppá dagskránna. Miða á að mæta 3-4 í viku.

Hvað finnst þér best við Granda101? 
- Gott andrúmsloft og mikil hvatning að gefa æfingar rétt og af krafti. Besta er að allar æfingar eru klárlega útpældar, bæði upphitun og æfingin sjálf útfrá því að þjálfa reglulega allan líkamann. 

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? 
- Væri mest til að vera betri í vöðvaminninu varðandi allar þessar æfingar, það kemur samt bara fljótt þegar maður getur mætt óslitið í ræktina án þessara lokana. Muscle Up er efst á listanum yfir það sem maður þarf að klára.

Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu?
- 5 sinnum og Matur101 í kjallaranum eftir æfingar

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert í lífinu?
- Þegar ég skráði mig í fyrsta Idol án þess að vita hvað það var eða eiga þangað nokkuð erindi #noshame😊.

Hvað hefur þú búið á mörgum stöðum og hver þeirra var eftirminnilegastur?
- Hef búið á 5 stöðum á Íslandi en bjó í 6 ár í Kaupmannahöfn í námi og vinnu og það er eftirminnilegasti staðurinn. 

Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi?
- Allt mjög fallegt, hef ferðast mjög mikið um landið. Fjallabak er stórkostlegur staður en Barðaströndin klárlega fallegasti staður landsins.

Hvað hjálpar þér að halda geðheilsunni í samkomubanninu?
- Sem betur fer ekkert tæpur þrátt fyrir þessa truflun, fjarskiptakerfin eru búin að sanna sig:) Ég næ að gera heimaæfingar og útihlaup til að halda hreyfingunni á leveli en fjallgöngur og almennir göngutúrar orðnar miklu tíðari í þessu ástandi samt.

Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? 
- Í Árbænum spilar maður fótbolta hjá Fylki, einfalt líf.
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Jón Finnbogason - 40 ára • Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Ég er búinn að æfa í tæpt ár, frá því það opnaði eftir fyrstu bylgju. Hjalti vinur minn stakk upp á að við færðum okkur því hann hafði heyrt góða hluti. Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - Ég mæti vanalega eftir vinnu en tek oft morguntímana ef það hentar betur uppá dagskránna. Miða á að mæta 3-4 í viku. Hvað finnst þér best við Granda101? - Gott andrúmsloft og mikil hvatning að gefa æfingar rétt og af krafti. Besta er að allar æfingar eru klárlega útpældar, bæði upphitun og æfingin sjálf útfrá því að þjálfa reglulega allan líkamann. Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Væri mest til að vera betri í vöðvaminninu varðandi allar þessar æfingar, það kemur samt bara fljótt þegar maður getur mætt óslitið í ræktina án þessara lokana. Muscle Up er efst á listanum yfir það sem maður þarf að klára. Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu? - 5 sinnum og Matur101 í kjallaranum eftir æfingar Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert í lífinu? - Þegar ég skráði mig í fyrsta Idol án þess að vita hvað það var eða eiga þangað nokkuð erindi #noshame😊. Hvað hefur þú búið á mörgum stöðum og hver þeirra var eftirminnilegastur? - Hef búið á 5 stöðum á Íslandi en bjó í 6 ár í Kaupmannahöfn í námi og vinnu og það er eftirminnilegasti staðurinn. Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi? - Allt mjög fallegt, hef ferðast mjög mikið um landið. Fjallabak er stórkostlegur staður en Barðaströndin klárlega fallegasti staður landsins. Hvað hjálpar þér að halda geðheilsunni í samkomubanninu? - Sem betur fer ekkert tæpur þrátt fyrir þessa truflun, fjarskiptakerfin eru búin að sanna sig:) Ég næ að gera heimaæfingar og útihlaup til að halda hreyfingunni á leveli en fjallgöngur og almennir göngutúrar orðnar miklu tíðari í þessu ástandi samt. Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? - Í Árbænum spilar maður fótbolta hjá Fylki, einfalt líf.

Æfing dagsins

14.05.2021
Hreysti101
Metcon
A. Alt EMOM x 12 min – work your way up to 1 heavy set
A1. 1 Clean + 3 Push Press + 1 Jerk (anyhow) w. 2 sec pause at catch
A2. 5-7 TNG Power Clean
B. Intervals, 90 sec on : 30 sec off x 6 sets
12/9 Cal AirBike / Row + 10 Double DB Thrusters @medium weight + Remaining time: Devil Press
Þrek101
Metcon
A. Intervals, 2 min on : 1 min off x 7 sets
8 Dbl KB Clean and Press @medium weight
8/8 Suitcase Forward lunges
16 Gorilla Row
Remaining time: Jump rope anyhow
B. AMRAP 5 min @easy tempo
10 Controlled Strict Bear Crawl
10 Controlled Strict Mountain Climbers
5/5 Controlled Single leg Hip Thrust
5 Soft Yoga presses