Velkomin á Grandi101

Á Grandi101 er áhersla lögð á fagmennsku, persónulega þjónustu og skynsemi í þjálfun. Þrenns konar þjálfunarmöguleikar (tímar) eru í boði – Hreysti101, Þrek101 og Styrkur101 og hafa meðlimir aðgang að öllum tímum

Um okkur kaupa kort

Ein áskrift - aðgangur að öllum tímum

á döfinni

Fylgstu með okkur á Instagram

MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Arnhildur Karlsdóttir - 26 ára
• 
Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Janúar 2019. Gamla góða klisjan að prófa einhvað nýtt á nýju ári - Valdís vinkona bauð mér og vinkonu minni í heimsókn niður á Granda og þá var ekki aftur snúið 🙂 

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími?
- Ég er vinn á þrískiptum vöktum svo ég mæti í alla tíma, finnst samt best að byrja daginn minn á æfingu sama hvað klukkan er 🙂

Hvað finnst þér best við Granda101? 
- Má segja allt? Andrúmsloftið er efst á lista, manni líður alltaf betur á líkama og sál eftir æfingu á Grandanum

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? 
- Snatchið er að stríða mér svolítið

Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi?
- Ég og eiginmaðurinn reynum að vera dugleg að eyða helgarfríinu uppi í bústað

Hvað hjálpar þér að halda geðheilsunni í samkomubanninu?
- Taka heimaæfingu þó ég nenni ekki - og ég elska að hekla og hlusta á gott podcast

Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? 
- Æfði fótbolta og sund þegar ég var krakki, annars verið gym rat frá því ég var unglingur

Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það?
- Er hjúkrunarfræðingur á Smitsjúkdómadeild LSH. Krefjandi en ótrúlega skemmtilegt, fjölbreytt og gefandi starf. Gallinn er klárlega launin. 

Ertu Víðir, Alma eða Þórólfur?
- Þórólfur

Uppáhalds bíómynd?
- Wall-e

Ertu oftast of sein eða of snemma?
- Ohh of snemma

Uppáhalds æfing/hreyfing?
- Clean!

Þrek, Styrkur eða Hreysti?
- Hreysti, en geggjað að taka þrek eða styrk þess á milli
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Arnhildur Karlsdóttir - 26 ára • Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Janúar 2019. Gamla góða klisjan að prófa einhvað nýtt á nýju ári - Valdís vinkona bauð mér og vinkonu minni í heimsókn niður á Granda og þá var ekki aftur snúið 🙂 Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - Ég er vinn á þrískiptum vöktum svo ég mæti í alla tíma, finnst samt best að byrja daginn minn á æfingu sama hvað klukkan er 🙂 Hvað finnst þér best við Granda101? - Má segja allt? Andrúmsloftið er efst á lista, manni líður alltaf betur á líkama og sál eftir æfingu á Grandanum Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Snatchið er að stríða mér svolítið Hvert finnst þér skemmtilegast að ferðast á Íslandi? - Ég og eiginmaðurinn reynum að vera dugleg að eyða helgarfríinu uppi í bústað Hvað hjálpar þér að halda geðheilsunni í samkomubanninu? - Taka heimaæfingu þó ég nenni ekki - og ég elska að hekla og hlusta á gott podcast Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? - Æfði fótbolta og sund þegar ég var krakki, annars verið gym rat frá því ég var unglingur Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? - Er hjúkrunarfræðingur á Smitsjúkdómadeild LSH. Krefjandi en ótrúlega skemmtilegt, fjölbreytt og gefandi starf. Gallinn er klárlega launin. Ertu Víðir, Alma eða Þórólfur? - Þórólfur Uppáhalds bíómynd? - Wall-e Ertu oftast of sein eða of snemma? - Ohh of snemma Uppáhalds æfing/hreyfing? - Clean! Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Hreysti, en geggjað að taka þrek eða styrk þess á milli
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Atli Albertsson - 26 ára
• 
Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? 
- Ég er búinn að æfa í Granda nánast frá opnun held ég, sumarið 2017. Ég ákvað að taka mér pásu í fótboltanum og prófa eitthvað nýtt, sú pása er enþá í gangi. 

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? 
- Yfirleitt beint eftir vinnu 16:30 eða 17:30 (fer eftir því hvenar ég er búinn að vinna) en mæti eiginlega alltaf 8:30 á þriðjudögum í SF. 

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? 
- Alltaf þegar ég tek þungt í power clean lendi ég í split stöðu, mjög steikt. Þannig myndi segja power clean

Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu? 
- Æfi á hverjum degi og finnst það helvíti fínt þannig. 

Hvað hefur þú búið á mörgum stöðum og hver þeirra var eftirminnilegastur? 
- Ólst upp á Akranesi, flutti svo í nokkra mánuði til Ástralíu með fjölskyldunni og bý núna í Reykjavík. Tíminn í Ástralíu verður alltaf mjög eftirminnilegur.

Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? 
- Ég vinn í líkamsræktinni Hreyfingu. Þar sé ég um sérstaka aðild sem er fyrir folk sem vantar extra aðhald og kennslu. 

Sem barn, hvað vildirðu verða þegar þú varðst stór? 
- Ég ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta eins og flestir strákar. Held samt enþá í vonina er bara enþá í pásu frá boltanum. 

Kl hvað ferðu vanalega að sofa? 
- Milli 10 og 11 á virkum, Leyfi mér aðeins seinna um helgar.

Ertu oftast of seinn eða of snemma? 
- Alltaf on time.

Þrek, Styrkur eða Hreysti? 
- Ekki hægt að velja milli Styrk og Hreysti mæti líklega 50/50 í báða.
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Atli Albertsson - 26 ára • Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Ég er búinn að æfa í Granda nánast frá opnun held ég, sumarið 2017. Ég ákvað að taka mér pásu í fótboltanum og prófa eitthvað nýtt, sú pása er enþá í gangi. Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - Yfirleitt beint eftir vinnu 16:30 eða 17:30 (fer eftir því hvenar ég er búinn að vinna) en mæti eiginlega alltaf 8:30 á þriðjudögum í SF. Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Alltaf þegar ég tek þungt í power clean lendi ég í split stöðu, mjög steikt. Þannig myndi segja power clean Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu? - Æfi á hverjum degi og finnst það helvíti fínt þannig. Hvað hefur þú búið á mörgum stöðum og hver þeirra var eftirminnilegastur? - Ólst upp á Akranesi, flutti svo í nokkra mánuði til Ástralíu með fjölskyldunni og bý núna í Reykjavík. Tíminn í Ástralíu verður alltaf mjög eftirminnilegur. Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? - Ég vinn í líkamsræktinni Hreyfingu. Þar sé ég um sérstaka aðild sem er fyrir folk sem vantar extra aðhald og kennslu. Sem barn, hvað vildirðu verða þegar þú varðst stór? - Ég ætlaði að verða atvinnumaður í fótbolta eins og flestir strákar. Held samt enþá í vonina er bara enþá í pásu frá boltanum. Kl hvað ferðu vanalega að sofa? - Milli 10 og 11 á virkum, Leyfi mér aðeins seinna um helgar. Ertu oftast of seinn eða of snemma? - Alltaf on time. Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Ekki hægt að velja milli Styrk og Hreysti mæti líklega 50/50 í báða.
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Dögg Guðmundsdóttir - 32 ára
• 
Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Ég byrjaði apríl 2019. Byrjaði fyrst sem partur af kvíða meðferð sem ég var í. Ætlaði að vera mesta lagi yfir sumarið. Gat ekki hætt.

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími?
- Næstum alltaf klukkan 6. Það er svo frábært fólk sem mætir í 6 tímana, byrja daginn með þeim er alltaf skothelt.

Hvað finnst þér best við Granda101? 
- Það eru bara allir þarna svo mikið æði.

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? 
- Get Ætla Skal að ná að henda mér undir stöngina í Snatchi. Það var allt í rétta átt en covid er búið að vera svolítið að trufla með þessum lokunum. Annars langar mig líka rosalega að ná HSPU.

Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert í lífinu?
- Efst í huga er líklegast teygjustökk í Thailandi, paraglide í Chile og svo gisti ég einu sinni óvart í vændishúsi í Víetnam. Annars er listinn langur og skemmtilegur.

Hvað hjálpar þér að halda geðheilsunni í samkomubanninu?
- Setja mér skemmtileg markmið. Síðustu lokun var að ná double unders, það hafðist. Núna ætla ég mér að ná að standa á höndum (ekki upp við vegg) og pistols.

Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það?
- Ég er að læra næringafræði í HÍ. Helstu kostir er að þetta er ógeðslega skemmtilegt nám og ég er loksins að láta verða af því (takk covid). Helstu gallar er að geta ekki mætt í tíma (takk covid).

Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar?
- Ég myndi pakka ofaní bakpoka og ferðast um Mið Ameríku. Byrja í Mexico og læra að elda, fikra mig svo til Panama og stoppa á sem flestum stöðum á leiðinni. Og borða allt.

Uppáhalds litur?
- Grænn

Ertu Víðir, Alma eða Þórólfur?
- Víðir

Pylsa eða pulsa?
- Bulsa

Ertu oftast of sein eða of snemma?
- Alltaf of snemma 

Uppáhalds æfing/hreyfing?
- Snatch!

Þrek, Styrkur eða Hreysti?
- Hreysti! Ekki spurning!
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Dögg Guðmundsdóttir - 32 ára • Hvað ertu búin að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Ég byrjaði apríl 2019. Byrjaði fyrst sem partur af kvíða meðferð sem ég var í. Ætlaði að vera mesta lagi yfir sumarið. Gat ekki hætt. Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - Næstum alltaf klukkan 6. Það er svo frábært fólk sem mætir í 6 tímana, byrja daginn með þeim er alltaf skothelt. Hvað finnst þér best við Granda101? - Það eru bara allir þarna svo mikið æði. Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Get Ætla Skal að ná að henda mér undir stöngina í Snatchi. Það var allt í rétta átt en covid er búið að vera svolítið að trufla með þessum lokunum. Annars langar mig líka rosalega að ná HSPU. Hvað er það klikkaðasta sem þú hefur gert í lífinu? - Efst í huga er líklegast teygjustökk í Thailandi, paraglide í Chile og svo gisti ég einu sinni óvart í vændishúsi í Víetnam. Annars er listinn langur og skemmtilegur. Hvað hjálpar þér að halda geðheilsunni í samkomubanninu? - Setja mér skemmtileg markmið. Síðustu lokun var að ná double unders, það hafðist. Núna ætla ég mér að ná að standa á höndum (ekki upp við vegg) og pistols. Við hvað starfar þú? Kostir og gallar við það? - Ég er að læra næringafræði í HÍ. Helstu kostir er að þetta er ógeðslega skemmtilegt nám og ég er loksins að láta verða af því (takk covid). Helstu gallar er að geta ekki mætt í tíma (takk covid). Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? - Ég myndi pakka ofaní bakpoka og ferðast um Mið Ameríku. Byrja í Mexico og læra að elda, fikra mig svo til Panama og stoppa á sem flestum stöðum á leiðinni. Og borða allt. Uppáhalds litur? - Grænn Ertu Víðir, Alma eða Þórólfur? - Víðir Pylsa eða pulsa? - Bulsa Ertu oftast of sein eða of snemma? - Alltaf of snemma Uppáhalds æfing/hreyfing? - Snatch! Þrek, Styrkur eða Hreysti? - Hreysti! Ekki spurning!
MEÐLIMUR VIKUNNAR
•
Ólafur Helgi Þorkelsson - 39 ára
• 
Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina?
- Ég er búinn að vera í c.a. 3 mánuði á Granda var fyrir það í Kötlu, valdi Granda vegna þess að ég hafði heyrt gott um uppbyggingu á prógraminu og svo gott að stöðin sé í vesturbænum.

Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími?
- Covid hefur svolítið hliðrað til að vera með fasta tíma, er samt oftast að mæta 08:30. Best að byrja daginn með átökum, koma sér í gang fyrir daginn 🙂

Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? 
- Væri gott að ná Ring MU, en á töluvert í að ná því.

Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu?
- Ef ég myndi ná að recovera eins og tvítugur einstaklingu þá væri ég að mæta 6-8 sinnum, en verð að sætta mig við 3-4 sinnum

Hvað hefur þú búið á mörgum stöðum og hver þeirra var eftirminnilegastur?
- Ég hef búið fimm löndum, þar af þrem heimsálfun, eftirminnilegt að vera í Seoul í Suður-Kóreu sérstök menning m.v. Evrópu.

Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? 
- Engan bakgrunn, byrjaði ekki í íþróttum fyrr en um 27 ára aldurinn þá í Bootcamp
 
Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar?
- Kominn tími að fara til Egyptalands, þegar COVID er yfirstaðið ætli ég skelli mér ekki. Flott að taka siglingu niður Nile og enda í Konungsdalnum

Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja?
- Ostar og rauðvín, þá er ég góður.

Uppáhalds bíómynd?
- The Hitchhiker's Guide to the Galaxy

Kl hvað ferðu vanalega að sofa?
- Um miðnætti

Uppáhalds ofurhetja?
- Ironman ekki spurning

Ertu oftast of seinn eða of snemma?
- Early bird... svo á réttum tíma eða fyrrafalli

Uppáhalds æfing/hreyfing?
- Diane sem WOD og svo hreyfing er Clean & Jerk

- Þrek, Styrkur eða Hreysti?
	Styrkur
MEÐLIMUR VIKUNNAR • Ólafur Helgi Þorkelsson - 39 ára • Hvað ertu búinn að æfa lengi á Granda101 og hvers vegna ákvaðstu að prófa stöðina? - Ég er búinn að vera í c.a. 3 mánuði á Granda var fyrir það í Kötlu, valdi Granda vegna þess að ég hafði heyrt gott um uppbyggingu á prógraminu og svo gott að stöðin sé í vesturbænum. Klukkan hvað mætirðu oftast? Hvers vegna sá tími? - Covid hefur svolítið hliðrað til að vera með fasta tíma, er samt oftast að mæta 08:30. Best að byrja daginn með átökum, koma sér í gang fyrir daginn 🙂 Langar þig að læra einhverja sérstaka hreyfingu? - Væri gott að ná Ring MU, en á töluvert í að ná því. Ef þú fengir algjörlega að ráða því, hvað myndir þú mæta oft á viku á æfingu? - Ef ég myndi ná að recovera eins og tvítugur einstaklingu þá væri ég að mæta 6-8 sinnum, en verð að sætta mig við 3-4 sinnum Hvað hefur þú búið á mörgum stöðum og hver þeirra var eftirminnilegastur? - Ég hef búið fimm löndum, þar af þrem heimsálfun, eftirminnilegt að vera í Seoul í Suður-Kóreu sérstök menning m.v. Evrópu. Æfðir þú einhverjar íþróttir sem barn eða áður en þú byrjaðir á Granda? - Engan bakgrunn, byrjaði ekki í íþróttum fyrr en um 27 ára aldurinn þá í Bootcamp Ef þú gætir ferðast hvert sem er, hvert myndirðu fara og hvað myndir þú vilja gera þar? - Kominn tími að fara til Egyptalands, þegar COVID er yfirstaðið ætli ég skelli mér ekki. Flott að taka siglingu niður Nile og enda í Konungsdalnum Ef þú mættir bara borða eitthvað eitt restina af lífi þínu, hvað myndirðu velja? - Ostar og rauðvín, þá er ég góður. Uppáhalds bíómynd? - The Hitchhiker's Guide to the Galaxy Kl hvað ferðu vanalega að sofa? - Um miðnætti Uppáhalds ofurhetja? - Ironman ekki spurning Ertu oftast of seinn eða of snemma? - Early bird... svo á réttum tíma eða fyrrafalli Uppáhalds æfing/hreyfing? - Diane sem WOD og svo hreyfing er Clean & Jerk - Þrek, Styrkur eða Hreysti? Styrkur

Æfing dagsins

No WOD available